Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2025 16:02 Luke Littler var óvenju pirraður í gær. getty/Evan Treacy Hinn vanalega rólegi og yfirvegaði Luke Littler lét áhorfendur á þriðja kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Dublin fara í taugarnar á sér og sagði þeim að hafa sig hæga. Littler tapaði 6-4 fyrir Gerwyn Price í átta manna úrslitum úrvalsdeildarinnar í gær. Price stóð svo uppi sem sigurvegari á kvöldinu. Hann hefur unnið fimm leiki í röð gegn Littler. Fyrir gærkvöldið hafði Littler rætt um áhorfendur sem eru með læti á píluviðburðum og hvort pílukastarar myndu hreinlega labba af sviðinu í mótmælaskyni. Littler gekk ekki svo langt í gær, og efast raunar um að pílukastarar muni yfirgefa sviðið, en hann var augljóslega pirraður á írsku áhorfendunum sem bauluðu á hann. Um miðbik leiksins gegn Price í gær bað Littler áhorfendur um að róa sig eins og sjá má hér fyrir neðan. LITTLER SILENCES THE CROWD! 🤫Luke Littler lands a 109 checkout and lets the Dublin crowd know about it!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/7Q08AvWHXW— PDC Darts (@OfficialPDC) February 20, 2025 Þegar Littler gekk af sviðinu að leik loknum grýtti hann pílutöskunni sinni í gólfið. Þetta var heldur óvenjulegt að sjá til hins átján ára Littlers sem er vanalega yfirvegunin uppmáluð. Littler vann úrvalsdeildina á síðasta ári og hefur unnið eitt keppniskvöld á þessu ári. Fjórða keppniskvöld fer fram í Exeter á fimmtudaginn. Pílukast Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Littler tapaði 6-4 fyrir Gerwyn Price í átta manna úrslitum úrvalsdeildarinnar í gær. Price stóð svo uppi sem sigurvegari á kvöldinu. Hann hefur unnið fimm leiki í röð gegn Littler. Fyrir gærkvöldið hafði Littler rætt um áhorfendur sem eru með læti á píluviðburðum og hvort pílukastarar myndu hreinlega labba af sviðinu í mótmælaskyni. Littler gekk ekki svo langt í gær, og efast raunar um að pílukastarar muni yfirgefa sviðið, en hann var augljóslega pirraður á írsku áhorfendunum sem bauluðu á hann. Um miðbik leiksins gegn Price í gær bað Littler áhorfendur um að róa sig eins og sjá má hér fyrir neðan. LITTLER SILENCES THE CROWD! 🤫Luke Littler lands a 109 checkout and lets the Dublin crowd know about it!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/7Q08AvWHXW— PDC Darts (@OfficialPDC) February 20, 2025 Þegar Littler gekk af sviðinu að leik loknum grýtti hann pílutöskunni sinni í gólfið. Þetta var heldur óvenjulegt að sjá til hins átján ára Littlers sem er vanalega yfirvegunin uppmáluð. Littler vann úrvalsdeildina á síðasta ári og hefur unnið eitt keppniskvöld á þessu ári. Fjórða keppniskvöld fer fram í Exeter á fimmtudaginn.
Pílukast Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira