Ræddi við Arnór en ekki um peninga Aron Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2025 10:30 Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta, er að leita sér að nýju liði. Hann hefur rætt við IFK Norrköping en þar er Íslendingurinn Magni Fannberg yfirmaður knattspyrnumála. Vísir/Samsett mynd Magni Fannberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu IFK Norrköping hefur ekki gefið upp vonina gagnvart því að fá Arnór Sigurðsson á ný til liðs við félagið. Mikill áhugi er á íslenska landsliðsmanninnum Arnóri Sigurðssyni hjá félögum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aftonbladet gengur meðal annars svo langt að segja að Arnór hafi samþykkt samningstilboð frá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Arnór fékk samningi sínum hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers rift eftir að hann var ekki skráður í keppnishóp liðsins í B-deildinni eftir nýafstaðinn félagsskiptaglugga. Í samtali við Vísi sagði Arnór félagið hafa sett sig í „skítastöðu.“ Norrköping er félag sem Arnór þekkir vel til hjá eftir að hafa spilað undir merkjum félagsins. Fyrst frá árunum 2017-2018 og svo frá 2022-23. Félagið er eitt þeirra sem vill fá Arnór til liðs við sig. Magni segist hafa rætt við Arnór og segir ekkert gefið í svona málum. „Samningaviðræður eru samningaviðræður og það getur margt gerst frá því á þú sýnir áhuga og átt í samræðum við leikmann, þar til skrifað er undir samning,“ segir Magni í samtali við Fotbollskanalen. „Ég hef lært að ekkert er klárt fyrr en það er klárt. Þangað til getur allt breyst.“ Magni segist skilja það út frá samtölum sínum við Arnór að peningar skipti Skagamanninn ekki mestu máli. „Ekkert af því sem við töluðum um hefur með peninga að gera. Það eru aðrir hlutir sem við höfum rætt sem eru mikilvægari fyrir hann og einnig mikilvægari fyrir Norrköping.“ Sænski boltinn Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Mikill áhugi er á íslenska landsliðsmanninnum Arnóri Sigurðssyni hjá félögum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Aftonbladet gengur meðal annars svo langt að segja að Arnór hafi samþykkt samningstilboð frá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Arnór fékk samningi sínum hjá enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers rift eftir að hann var ekki skráður í keppnishóp liðsins í B-deildinni eftir nýafstaðinn félagsskiptaglugga. Í samtali við Vísi sagði Arnór félagið hafa sett sig í „skítastöðu.“ Norrköping er félag sem Arnór þekkir vel til hjá eftir að hafa spilað undir merkjum félagsins. Fyrst frá árunum 2017-2018 og svo frá 2022-23. Félagið er eitt þeirra sem vill fá Arnór til liðs við sig. Magni segist hafa rætt við Arnór og segir ekkert gefið í svona málum. „Samningaviðræður eru samningaviðræður og það getur margt gerst frá því á þú sýnir áhuga og átt í samræðum við leikmann, þar til skrifað er undir samning,“ segir Magni í samtali við Fotbollskanalen. „Ég hef lært að ekkert er klárt fyrr en það er klárt. Þangað til getur allt breyst.“ Magni segist skilja það út frá samtölum sínum við Arnór að peningar skipti Skagamanninn ekki mestu máli. „Ekkert af því sem við töluðum um hefur með peninga að gera. Það eru aðrir hlutir sem við höfum rætt sem eru mikilvægari fyrir hann og einnig mikilvægari fyrir Norrköping.“
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira