Þar kennir ýmissa grasa en vinkonurnar sjást þar í afslöppun á ströndinni, stunda jóga, í golfi í töfrandi umhverfi og á göngu eyjuna fögru.
Inga Lind segist full þakklætis eftir ferðalagið og hún hafi fundið sinn innri frið.
„Kona fór og fann sinn innri frið á Balí. Hlaut þar blessun, gleði, slökun, sól, alvöru rigningu, hita, hvíld og mikilvægan lærdóm um ótrúlegustu hluti. Full af þakklæti er ég á leiðinni heim með þetta helsta. Sjáumst!“

