Bætast í eigendahóp Markarinnar Árni Sæberg skrifar 18. febrúar 2025 13:00 Hildur Leifsdóttir og Peter Dalmay eru nýjustu meðlimir eigendahóps Markarinnar. Mörkin Um áramótin bættust þau Hildur Leifsdóttir og Peter Dalmay við eigendahóp Markarinnar lögmannsstofu hf. Bæði hafa starfað um árabil hjá stofunni. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Hildur sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá HÍ 2007 og meistaragráðu árið 2010. Hluta meistaranámsins hafi hún tekið við Kaupmannahafnarháskóla. Hildur hafi starfað hjá Mörkinni frá árinu 2013 en þar áður hafi hún unnið hjá Samkeppniseftirlitinu. Hún sitji í kærunefnd vöru- og þjónustukaupa auk þess að hafa sinnt kennslu í neytendarétti við lagadeild Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hennar séu samkeppnisréttur, neytendaréttur, stjórnsýsluréttur og félagaréttur. Peter sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og meistaragráðu árið 2016. Hluta meistaranámsins hafi hann tekið við Háskólann í Groningen í Hollandi. Eftir útskrift hafi Peter starfað hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og EFTA-dómstólnum en gengið eftir það til liðs við Mörkina. Þar hafi hann verið síðan, utan þess að hann starfaði sem aðstoðarmaður við Hæstarétt í 18 mánuði árin 2020 til 2021. Helstu starfssvið hans séu samkeppnisréttur, EES-réttur, útboðsréttur og persónuvernd. Mörkin lögmannsstofa hafi verið starfrækt frá árinu 1975 og veitt innlendum sem erlendum fyrirtækjum, stéttarfélögum, stofnunum og einstaklingum alhliða lögmannsþjónustu allan þann tíma. Lögmenn hjá Mörkinni séu þrettán, þar af níu í hópi eigenda að Hildi og Peter meðtöldum. „Hildur og Peter hafa sýnt með störfum sínum og sérþekkingu að þau verði mikill styrkur fyrir Mörkina.“ Lögmennska Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Hildur sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá HÍ 2007 og meistaragráðu árið 2010. Hluta meistaranámsins hafi hún tekið við Kaupmannahafnarháskóla. Hildur hafi starfað hjá Mörkinni frá árinu 2013 en þar áður hafi hún unnið hjá Samkeppniseftirlitinu. Hún sitji í kærunefnd vöru- og þjónustukaupa auk þess að hafa sinnt kennslu í neytendarétti við lagadeild Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hennar séu samkeppnisréttur, neytendaréttur, stjórnsýsluréttur og félagaréttur. Peter sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og meistaragráðu árið 2016. Hluta meistaranámsins hafi hann tekið við Háskólann í Groningen í Hollandi. Eftir útskrift hafi Peter starfað hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og EFTA-dómstólnum en gengið eftir það til liðs við Mörkina. Þar hafi hann verið síðan, utan þess að hann starfaði sem aðstoðarmaður við Hæstarétt í 18 mánuði árin 2020 til 2021. Helstu starfssvið hans séu samkeppnisréttur, EES-réttur, útboðsréttur og persónuvernd. Mörkin lögmannsstofa hafi verið starfrækt frá árinu 1975 og veitt innlendum sem erlendum fyrirtækjum, stéttarfélögum, stofnunum og einstaklingum alhliða lögmannsþjónustu allan þann tíma. Lögmenn hjá Mörkinni séu þrettán, þar af níu í hópi eigenda að Hildi og Peter meðtöldum. „Hildur og Peter hafa sýnt með störfum sínum og sérþekkingu að þau verði mikill styrkur fyrir Mörkina.“
Lögmennska Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira