Bætast í eigendahóp Markarinnar Árni Sæberg skrifar 18. febrúar 2025 13:00 Hildur Leifsdóttir og Peter Dalmay eru nýjustu meðlimir eigendahóps Markarinnar. Mörkin Um áramótin bættust þau Hildur Leifsdóttir og Peter Dalmay við eigendahóp Markarinnar lögmannsstofu hf. Bæði hafa starfað um árabil hjá stofunni. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Hildur sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá HÍ 2007 og meistaragráðu árið 2010. Hluta meistaranámsins hafi hún tekið við Kaupmannahafnarháskóla. Hildur hafi starfað hjá Mörkinni frá árinu 2013 en þar áður hafi hún unnið hjá Samkeppniseftirlitinu. Hún sitji í kærunefnd vöru- og þjónustukaupa auk þess að hafa sinnt kennslu í neytendarétti við lagadeild Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hennar séu samkeppnisréttur, neytendaréttur, stjórnsýsluréttur og félagaréttur. Peter sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og meistaragráðu árið 2016. Hluta meistaranámsins hafi hann tekið við Háskólann í Groningen í Hollandi. Eftir útskrift hafi Peter starfað hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og EFTA-dómstólnum en gengið eftir það til liðs við Mörkina. Þar hafi hann verið síðan, utan þess að hann starfaði sem aðstoðarmaður við Hæstarétt í 18 mánuði árin 2020 til 2021. Helstu starfssvið hans séu samkeppnisréttur, EES-réttur, útboðsréttur og persónuvernd. Mörkin lögmannsstofa hafi verið starfrækt frá árinu 1975 og veitt innlendum sem erlendum fyrirtækjum, stéttarfélögum, stofnunum og einstaklingum alhliða lögmannsþjónustu allan þann tíma. Lögmenn hjá Mörkinni séu þrettán, þar af níu í hópi eigenda að Hildi og Peter meðtöldum. „Hildur og Peter hafa sýnt með störfum sínum og sérþekkingu að þau verði mikill styrkur fyrir Mörkina.“ Lögmennska Vistaskipti Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Hildur sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hún hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá HÍ 2007 og meistaragráðu árið 2010. Hluta meistaranámsins hafi hún tekið við Kaupmannahafnarháskóla. Hildur hafi starfað hjá Mörkinni frá árinu 2013 en þar áður hafi hún unnið hjá Samkeppniseftirlitinu. Hún sitji í kærunefnd vöru- og þjónustukaupa auk þess að hafa sinnt kennslu í neytendarétti við lagadeild Háskóla Íslands. Helstu starfssvið hennar séu samkeppnisréttur, neytendaréttur, stjórnsýsluréttur og félagaréttur. Peter sé lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Hann hafi útskrifast með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og meistaragráðu árið 2016. Hluta meistaranámsins hafi hann tekið við Háskólann í Groningen í Hollandi. Eftir útskrift hafi Peter starfað hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og EFTA-dómstólnum en gengið eftir það til liðs við Mörkina. Þar hafi hann verið síðan, utan þess að hann starfaði sem aðstoðarmaður við Hæstarétt í 18 mánuði árin 2020 til 2021. Helstu starfssvið hans séu samkeppnisréttur, EES-réttur, útboðsréttur og persónuvernd. Mörkin lögmannsstofa hafi verið starfrækt frá árinu 1975 og veitt innlendum sem erlendum fyrirtækjum, stéttarfélögum, stofnunum og einstaklingum alhliða lögmannsþjónustu allan þann tíma. Lögmenn hjá Mörkinni séu þrettán, þar af níu í hópi eigenda að Hildi og Peter meðtöldum. „Hildur og Peter hafa sýnt með störfum sínum og sérþekkingu að þau verði mikill styrkur fyrir Mörkina.“
Lögmennska Vistaskipti Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira