Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 13:31 Diljá Ögn Lárusdóttir átti frábæran leik í sigri Stjörnukvenna fyrir norðan. Vísir/Diego Stjörnukonan Diljá Ögn Lárusdóttir var allt í öllu þegar Stjörnuliðið endaði tíu leikja sigurgöngu Þórsara í Bónus deild kvenna í körfubolta um helgina og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Þórskonur á þeirra eigin heimavelli í vetur. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Diljár sem skoraði 26 stig í leiknum og hitti úr 75 prósent skota sinna eða 12 af 16. Hún var einnig með 4 fráköst og 4 stoðsendingar. „Hvað gerir hana af þessu ofboðslega sóknarvopni sem hún er,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Snögg á fótunum „Hún er með líkamlega burði. Hún er snögg á fótunum sem mikið af íslensku stelpunum hafa ekki. Svo er það þessi boltatækni því boltinn liggur alltaf í höndunum á henni,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Ef hún ætlar líka að fara að geta skotið fyrir utan þá er hún óstöðvandi. Það er svolítið það sem lið hafa treyst á. Allt í lagi, hún er ekki besti skotmaðurinn fyrir utan þriggja stiga línuna. Við ætlum því að fara undir hindranir og reyna að halda henni fyrir framan okkur,“ sagði Helena. „Ef hún er líka að setja niður þau skot fyrir utan þá er rosalega erfitt að stoppa hana,“ sagði Helena. Hörður sýndi tvær körfur þar sem Dilja ræðst á körfuna með stefnubreytingum og sýnir mikið jafnvægi í sínum aðgerðum. Hún festir alla í gólfinu „Það eru ekki margir sem geta þetta, hangið í loftinu lengi,“ sagði Hörður. „Ég er búin að sjá þessa stelpu síðan hún var ung og maður hefur alltaf séð þetta. Það næstum því svona ‚streetball affect' í henni. Hún svæfir algjörlega varnarmanninn þegar hún tekur þetta hik og þá er sama hvort hún sé með hægan eða hraðann varnarmann á sér. Hún festir alla í gólfinu,“ sagði Helena. Það má sjá þessa umfjöllun um Diljá hér fyrir neðan. Klippa: Diljá Ögn Lárusdóttir fékk hrós í Körfuboltakvöldi Bónus-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Diljár sem skoraði 26 stig í leiknum og hitti úr 75 prósent skota sinna eða 12 af 16. Hún var einnig með 4 fráköst og 4 stoðsendingar. „Hvað gerir hana af þessu ofboðslega sóknarvopni sem hún er,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Snögg á fótunum „Hún er með líkamlega burði. Hún er snögg á fótunum sem mikið af íslensku stelpunum hafa ekki. Svo er það þessi boltatækni því boltinn liggur alltaf í höndunum á henni,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Ef hún ætlar líka að fara að geta skotið fyrir utan þá er hún óstöðvandi. Það er svolítið það sem lið hafa treyst á. Allt í lagi, hún er ekki besti skotmaðurinn fyrir utan þriggja stiga línuna. Við ætlum því að fara undir hindranir og reyna að halda henni fyrir framan okkur,“ sagði Helena. „Ef hún er líka að setja niður þau skot fyrir utan þá er rosalega erfitt að stoppa hana,“ sagði Helena. Hörður sýndi tvær körfur þar sem Dilja ræðst á körfuna með stefnubreytingum og sýnir mikið jafnvægi í sínum aðgerðum. Hún festir alla í gólfinu „Það eru ekki margir sem geta þetta, hangið í loftinu lengi,“ sagði Hörður. „Ég er búin að sjá þessa stelpu síðan hún var ung og maður hefur alltaf séð þetta. Það næstum því svona ‚streetball affect' í henni. Hún svæfir algjörlega varnarmanninn þegar hún tekur þetta hik og þá er sama hvort hún sé með hægan eða hraðann varnarmann á sér. Hún festir alla í gólfinu,“ sagði Helena. Það má sjá þessa umfjöllun um Diljá hér fyrir neðan. Klippa: Diljá Ögn Lárusdóttir fékk hrós í Körfuboltakvöldi
Bónus-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira