Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2025 19:00 Elías Rafn stóð vaktina með sóma. ose Manuel Alvarez Rey/Getty Images Danmerkurmeistarar Midtjylland eru komnir á topp efstu deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Íslendingaslagnum gegn Lyngby. Efsta deild karla í Danmörku er farin aftur af stað eftir jólafrí og skoraði Mikael Anderson til að mynda fyrr í dag í 4-1 sigri AGF í Íslendingaslag gegn Sönderjyske. Í leik Midtjylland og Lyngby var það markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sem hafði betur gegn Sævari Atla Magnússyni og félögum. Elías Rafn meiddist í Evrópudeildarleik gegn Porto þann 12. desember síðastliðinn. Var hann fjarri góðu gamni þegar liðið lék gegn Fenerbahçe og Ludogorets í sömu keppni í síðasta mánuði sem og þegar liðið tapaði fyrir Orra Steini Óskarssyni og félögum í Real Sociedad á dögunum. Hann var hins vegar á sínum stað í markinu þegar Lyngby kom í heimsókn í dag og þar sem Elías Rafn hélt marki sínu hreinu þá dugði mark Adam Buksa úr vítaspyrnu til að hirða stigin þrjú. Sikker fra pletten 🎯#FCMLBK pic.twitter.com/TgZrNsKrV8— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 16, 2025 Með sigrinum fer Midtjylland á topp deildarinnar með 36 stig en FC Kaupmannahöfn mætir Randers á morgun og getur jafnað Danmerkurmeistarana að stigum. Sævar Atli spilaði rúmlega klukkustund í liði Lyngby sem er í bullandi fallbaráttu. Liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik á leiktíðinni og er með tíu stig að loknum 18 leikjum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. 16. febrúar 2025 16:59 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Efsta deild karla í Danmörku er farin aftur af stað eftir jólafrí og skoraði Mikael Anderson til að mynda fyrr í dag í 4-1 sigri AGF í Íslendingaslag gegn Sönderjyske. Í leik Midtjylland og Lyngby var það markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sem hafði betur gegn Sævari Atla Magnússyni og félögum. Elías Rafn meiddist í Evrópudeildarleik gegn Porto þann 12. desember síðastliðinn. Var hann fjarri góðu gamni þegar liðið lék gegn Fenerbahçe og Ludogorets í sömu keppni í síðasta mánuði sem og þegar liðið tapaði fyrir Orra Steini Óskarssyni og félögum í Real Sociedad á dögunum. Hann var hins vegar á sínum stað í markinu þegar Lyngby kom í heimsókn í dag og þar sem Elías Rafn hélt marki sínu hreinu þá dugði mark Adam Buksa úr vítaspyrnu til að hirða stigin þrjú. Sikker fra pletten 🎯#FCMLBK pic.twitter.com/TgZrNsKrV8— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 16, 2025 Með sigrinum fer Midtjylland á topp deildarinnar með 36 stig en FC Kaupmannahöfn mætir Randers á morgun og getur jafnað Danmerkurmeistarana að stigum. Sævar Atli spilaði rúmlega klukkustund í liði Lyngby sem er í bullandi fallbaráttu. Liðið hefur aðeins unnið einn deildarleik á leiktíðinni og er með tíu stig að loknum 18 leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. 16. febrúar 2025 16:59 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Samkvæmt heimildum Vísis var lið Víkings á vellinum þegar Sverrir Ingi Ingason skoraði í 2-1 sigri Panathinaikos á Hirti Hermannssyni og félögum í Volos. 16. febrúar 2025 16:59