Kanye og Censori séu við það að skilja Lovísa Arnardóttir skrifar 13. febrúar 2025 21:02 Kanye og Bianca á Grammy-verðlaunahátíðinni. Áður en Bianca kastaði af sér kápunni. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Kanye West, eða Ye, og eiginkona hans Bianca Censori og eru sögð við það að skilja. Parið hefur verið gift frá árinu 2022 og hefur vakið mikla athygli saman, þá sérstaklega fyrir klæðaburð hennar, eða skort á honum. Nú síðast á Grammy-verðlaunahátíðinni þar sem Censori, sem er fyrirsæta, var nánast nakin á rauða dreglinum. Fjölmargir greindu frá því í kjölfarið að Kanye virtist hafa skipað henni að henda af sér kápunni. Í frétt breska miðilsins, Daily Mail, segir að samkvæmt heimildum þeirra hafi Kanye og Censori komist að samkomulagi um að hún fái fimm milljónir Bandaríkjadala eftir skilnaðinn. Haft er eftir nánum vini Kanye að þau séu þegar flutt í sundur og eigi von á því að skilnaðurinn gangi í gegn, lagalega, á næstu dögum. Á bandaríska miðlinum TMZ kemur fram að samkvæmt þeirra heimildum hafi þau bæði leitað til lögfræðings vegna skilnaðarins. Censori í LA en Kanye í Japan Censori er sögð hafa til í íbúð þeirra í Beverly Park í Los Angeles en óvitað hvar Kanye heldur sig. Sumir telja hann hafa snúið aftur til Japan þar sem hann hefur búið síðasta árið á hóteli. Ekki er í fyrsta sinn sem sögur fara af stað um mögulegan skilnað parsins. Í október í fyrra var fjallað um það á Vísi að ekki hefði sést til parsins í um tvær vikur og að þau væru á barmi þess að skilja. Ranglega greindur og yfirlýstur nasisti Nokkrum dögum eftir Grammy-verðlaunahátíðina greindi West frá því að hann teldi sig ranglega greindan með geðhvörf og væri í raun með einhverfu. Fjallað var um það fyrr í vikunni að Kanye væri hættur á samfélagsmiðlinum X eftir að hafa farið hamförum þar um helgina þar sem hann lýsti því meðal annars að hann væri nasisti. Hollywood Ástin og lífið Mál Kanye West Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Nú síðast á Grammy-verðlaunahátíðinni þar sem Censori, sem er fyrirsæta, var nánast nakin á rauða dreglinum. Fjölmargir greindu frá því í kjölfarið að Kanye virtist hafa skipað henni að henda af sér kápunni. Í frétt breska miðilsins, Daily Mail, segir að samkvæmt heimildum þeirra hafi Kanye og Censori komist að samkomulagi um að hún fái fimm milljónir Bandaríkjadala eftir skilnaðinn. Haft er eftir nánum vini Kanye að þau séu þegar flutt í sundur og eigi von á því að skilnaðurinn gangi í gegn, lagalega, á næstu dögum. Á bandaríska miðlinum TMZ kemur fram að samkvæmt þeirra heimildum hafi þau bæði leitað til lögfræðings vegna skilnaðarins. Censori í LA en Kanye í Japan Censori er sögð hafa til í íbúð þeirra í Beverly Park í Los Angeles en óvitað hvar Kanye heldur sig. Sumir telja hann hafa snúið aftur til Japan þar sem hann hefur búið síðasta árið á hóteli. Ekki er í fyrsta sinn sem sögur fara af stað um mögulegan skilnað parsins. Í október í fyrra var fjallað um það á Vísi að ekki hefði sést til parsins í um tvær vikur og að þau væru á barmi þess að skilja. Ranglega greindur og yfirlýstur nasisti Nokkrum dögum eftir Grammy-verðlaunahátíðina greindi West frá því að hann teldi sig ranglega greindan með geðhvörf og væri í raun með einhverfu. Fjallað var um það fyrr í vikunni að Kanye væri hættur á samfélagsmiðlinum X eftir að hafa farið hamförum þar um helgina þar sem hann lýsti því meðal annars að hann væri nasisti.
Hollywood Ástin og lífið Mál Kanye West Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira