Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 06:31 Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End eru komnir í sextán liða úrslit enska bikarsins en þar verður ekki notuð sama tækni og í hinum leikjum sextán liða úrslitanna. Getty/Bradley Collyer Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni verður notuð formlega í enska boltanum og markmiðið með henni er að auka hraða og nákvæmni við mat á rangstöðu leikmanna í leikjum. Ef tilraunin heppnast vel þá verður hún einnig tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni í framhaldinu. Sky Sports segir frá. Það eru átta leikir í þessari umferð bikarsins en það verða þó bara sjö þeirra sem hafa þessa tækni. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End fá Burnley í heimsókn en verða að sætta sig við rangstöðudóma upp á gamla mátann. Áhorfendur heima í stofu fá líka grafískar teikningar af rangstöðudómum og þar kemur í ljós hvaða líkamshlutar sóknarmannsins voru fyrir innan. Fótboltaáhugafólk kannast við þessa tækni frá leikjum í Meistaradeildinni og á síðasta Evrópumóti. Það átti að taka þetta upp eftir landsleikjahléið í október að nóvember en því seinkaði. Nú á að prófa þetta í bikarnum og sjá hvernig gengur. Myndbandsdómgæsla verður í öllum leikjunum átta þar á meðal hjá Stefáni Teiti og félögum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AbbcPPUHxaw">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem þessi tækni verður notuð formlega í enska boltanum og markmiðið með henni er að auka hraða og nákvæmni við mat á rangstöðu leikmanna í leikjum. Ef tilraunin heppnast vel þá verður hún einnig tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni í framhaldinu. Sky Sports segir frá. Það eru átta leikir í þessari umferð bikarsins en það verða þó bara sjö þeirra sem hafa þessa tækni. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End fá Burnley í heimsókn en verða að sætta sig við rangstöðudóma upp á gamla mátann. Áhorfendur heima í stofu fá líka grafískar teikningar af rangstöðudómum og þar kemur í ljós hvaða líkamshlutar sóknarmannsins voru fyrir innan. Fótboltaáhugafólk kannast við þessa tækni frá leikjum í Meistaradeildinni og á síðasta Evrópumóti. Það átti að taka þetta upp eftir landsleikjahléið í október að nóvember en því seinkaði. Nú á að prófa þetta í bikarnum og sjá hvernig gengur. Myndbandsdómgæsla verður í öllum leikjunum átta þar á meðal hjá Stefáni Teiti og félögum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AbbcPPUHxaw">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira