Blár hvalur í kveðjugjöf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2025 17:13 Hildur og Sjálfstæðisflokkurinn slá á létta strengi með kveðjugjöf sinni. Þótt þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafi verið allt annað en sáttur við vinnubrögð Samfylkingarinnar í þingflokksherbergjamálinu, ef svo mætti kalla, þá skildi flokkurinn eftir innflutningsgjöf fyrir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og þingflokk hennar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gengið að herberginu vísu í krafti þingmannafjölda sína í áttatíu ár. Allt stefndi í að flokkurinn yrði þar áfram, eftir úrskurð skrifstofustjóra Alþingis, en forsætisnefnd undir forystu Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanns Samfylkingarinnar komst að annarri niðurstöðu. Eitthvað sem Sjálfstæðisflokkkurinn er allt annað en sáttur við, en staldrar þó ekki við. „Sjálfstæðisflokkurinn getur að sjálfsögðu unnið í öllum rýmum hússins að því aðhaldi sem nauðsynlegt er gagnvart nýrri ríkisstjórn. Við bara kveðjum því herbergið okkar í bili og óskum þeim velfarnaðar þar sem hefur verið góður andi í 84 ár og við vonum að bláu veggirnir verði þeim gæfuríkt leiðarljós í sínum störfum,“ sagði Hildur Sverrisdóttir í tilkynningu fyrr í dag. Samfylkingin fengi innflutningsgjöf á þessum tímtamótum. Samkvæmt upplýsingum frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins er um að ræða bláa hvalaskál, íslenska hönnun úr Rammagerðinni, og svo handgert konfekt úr Vínberinu á Laugavegi. Sem mun væntanlega smellpassa í téða skál. Hvalveiðar eru eitt þeirra mála sem má segja að Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk greinir á um þótt auðvitað megi telja fleiri til. Þá er blár einkennislitur Sjálfstæðisflokksins. Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur gengið að herberginu vísu í krafti þingmannafjölda sína í áttatíu ár. Allt stefndi í að flokkurinn yrði þar áfram, eftir úrskurð skrifstofustjóra Alþingis, en forsætisnefnd undir forystu Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanns Samfylkingarinnar komst að annarri niðurstöðu. Eitthvað sem Sjálfstæðisflokkkurinn er allt annað en sáttur við, en staldrar þó ekki við. „Sjálfstæðisflokkurinn getur að sjálfsögðu unnið í öllum rýmum hússins að því aðhaldi sem nauðsynlegt er gagnvart nýrri ríkisstjórn. Við bara kveðjum því herbergið okkar í bili og óskum þeim velfarnaðar þar sem hefur verið góður andi í 84 ár og við vonum að bláu veggirnir verði þeim gæfuríkt leiðarljós í sínum störfum,“ sagði Hildur Sverrisdóttir í tilkynningu fyrr í dag. Samfylkingin fengi innflutningsgjöf á þessum tímtamótum. Samkvæmt upplýsingum frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins er um að ræða bláa hvalaskál, íslenska hönnun úr Rammagerðinni, og svo handgert konfekt úr Vínberinu á Laugavegi. Sem mun væntanlega smellpassa í téða skál. Hvalveiðar eru eitt þeirra mála sem má segja að Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk greinir á um þótt auðvitað megi telja fleiri til. Þá er blár einkennislitur Sjálfstæðisflokksins.
Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira