Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:02 Nikolaj Hansen er fyrirliði Víkinga sem eru að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans með frábærum árangri sínum í Sambandsdeild Evrópu. vísir/Anton Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Sjá meira
Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Fleiri fréttir Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Sjá meira