Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Aron Guðmundsson skrifar 12. febrúar 2025 13:01 Liverpool er í afar góðri stöðu í ensku úrvalsdeildinni fyrir leik kvöldsins gegn Everton Vísir/Getty Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Liverpool er með sex stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og leik til góða sem liðið leikur í kvöld gegn Everton á Goodison Park en um er að ræða síðasta grannaslag liðanna á þeim velli þar sem að Everton er við það að færa sig yfir á nýjan og glæsilegan leikvang. Beri Liverpool sigur úr býtum í kvöld þýðir það að liðið verður með níu stiga forskot á toppi deildarinnar, Carragher segir að með sigri verði Liverpool komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn. „Níu stiga forysta og fjórtán leikir eftir væri mikið forskot miðað við spilamennsku Liverpool á tímabilinu. Ef þeir vina mun það sálfræðilega veita leikmönnum liðsins mikinn slagkraft og á sama tíma skaða Arsenal. Ég er ekki viss um að margir hjá Arsenal myndu þá trúa því að þeir gætu komið til baka úr því.“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður LiverpoolVísir/Getty Liverpool er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Hollendingsins Arne Slot og það gengur vel. Liðið féll þó nokkuð óvænt úr leik gegn B-deildar liði Plymouth Argyle í enska bikarnum um nýliðna helgi en er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar, úrslitaleik enska deildarbikarsins og eins og fyrr sagði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með þægilegt forskot sem gæti orðið enn betra í kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Liverpool er með sex stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og leik til góða sem liðið leikur í kvöld gegn Everton á Goodison Park en um er að ræða síðasta grannaslag liðanna á þeim velli þar sem að Everton er við það að færa sig yfir á nýjan og glæsilegan leikvang. Beri Liverpool sigur úr býtum í kvöld þýðir það að liðið verður með níu stiga forskot á toppi deildarinnar, Carragher segir að með sigri verði Liverpool komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn. „Níu stiga forysta og fjórtán leikir eftir væri mikið forskot miðað við spilamennsku Liverpool á tímabilinu. Ef þeir vina mun það sálfræðilega veita leikmönnum liðsins mikinn slagkraft og á sama tíma skaða Arsenal. Ég er ekki viss um að margir hjá Arsenal myndu þá trúa því að þeir gætu komið til baka úr því.“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrverandi leikmaður LiverpoolVísir/Getty Liverpool er á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Hollendingsins Arne Slot og það gengur vel. Liðið féll þó nokkuð óvænt úr leik gegn B-deildar liði Plymouth Argyle í enska bikarnum um nýliðna helgi en er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar, úrslitaleik enska deildarbikarsins og eins og fyrr sagði á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með þægilegt forskot sem gæti orðið enn betra í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira