Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. febrúar 2025 14:12 Þrjár bílalúgur verða í nýja bílaapótekinu, auk verslunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi verður opnað í fyrramálið klukkan níu en það er til húsa á Selfossi þar sem Húsasmiðjan var áður með verslun sína við Eyraveg 42. Þrjár bílalúgur verða í apótekinu, sem verða opnar mánudag til laugardags frá níu á morgnana til níu á kvöldin. Lyfsöluleyfishafi er Helma Björk Óskarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur. „Þetta er mjög spennandi og við hlökkum mikið til að opna en Nettó opnaði einmitt í þessu sama húsi fyrir nokkrum vikum. Við munum bjóða upp á lengri opnunartíma en tíðkast hefur á svæðinu og okkar markmið er sýna fólki hér hversu þægilegt er að koma í lúgurnar. Það hentar mörgum að þurfa ekki að fara út úr bílnum og svo kann fólk vel að meta það næði sem býðst vilji fólk ræða við lyfjafræðinga og annað starfsfólk um mál sem ekki er gott að gera í kringum aðra,“ segir Helma. Lyfsöluleyfishafi er Helma Björk Óskarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur.Aðsend Svo gæti farið að apótekið verði líka opið á sunnudögum en það fór þó allt eftir viðtökunum. „Auk bílalúganna verðum við með fína verslun og inn í hana verður opið frá klukkan 9 til 19. Við ætlum að kappkosta að bjóða góða þjónustu og allar helstu lykilvörur sem fólk er vant að geta fengið í apóteki, auk lyfja og lausasölulyfja,“ segir Helma. Um tíu starfsmenn, fastir og í hlutastarfi munu vinna í nýja apótekinu á Selfossi en Húsasmiðjan var áður með verslun í húsinu og nú síðasta opnaði Nettó þúsund fermetra verslun þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þess má geta að Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og á Selfossi frá morgundeginum. Árborg Lyf Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Þetta er mjög spennandi og við hlökkum mikið til að opna en Nettó opnaði einmitt í þessu sama húsi fyrir nokkrum vikum. Við munum bjóða upp á lengri opnunartíma en tíðkast hefur á svæðinu og okkar markmið er sýna fólki hér hversu þægilegt er að koma í lúgurnar. Það hentar mörgum að þurfa ekki að fara út úr bílnum og svo kann fólk vel að meta það næði sem býðst vilji fólk ræða við lyfjafræðinga og annað starfsfólk um mál sem ekki er gott að gera í kringum aðra,“ segir Helma. Lyfsöluleyfishafi er Helma Björk Óskarsdóttir, klínískur lyfjafræðingur.Aðsend Svo gæti farið að apótekið verði líka opið á sunnudögum en það fór þó allt eftir viðtökunum. „Auk bílalúganna verðum við með fína verslun og inn í hana verður opið frá klukkan 9 til 19. Við ætlum að kappkosta að bjóða góða þjónustu og allar helstu lykilvörur sem fólk er vant að geta fengið í apóteki, auk lyfja og lausasölulyfja,“ segir Helma. Um tíu starfsmenn, fastir og í hlutastarfi munu vinna í nýja apótekinu á Selfossi en Húsasmiðjan var áður með verslun í húsinu og nú síðasta opnaði Nettó þúsund fermetra verslun þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þess má geta að Lyfjaval rekur átta apótek, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og á Selfossi frá morgundeginum.
Árborg Lyf Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira