Það kom nefnilega reglulega fyrir að strákarnir í þættinum hefðu ekki hugmynd um í hvaða myndavél átti að horfa og horfðu í vitlausa myndavél.
Það er alltaf ágætt sjónvarp þegar menn gera mistök og létta samantekt af þessum mistökum má sjá hér að neðan.
Super Bowl verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00.