Þriðja barn Gisele komið í heiminn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 10:19 Gisele í byrjun árs 2024. Nú ári síðar er hún einu barni ríkari. Getty Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur eignast sitt þriðja barn og það fyrsta með Jiu-jitsu-þjálfaranum Joaquim Valente. Dægurmálamiðillinn TMZ greindi fyrstur frá fæðingu barnsins. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega barnið fæddist en það hafi verið mjög nýlega. Sömuleiðis er ekki vitað hvort um strák eða stelpu er að ræða en bæði móður og barni farnast vel. Vísir fjallaði um óléttutilkynningu hjónanna í lok október á síðasta ári en þar kom fram að Gisele væri genginn um fimm til sex mánuði á leið. Fyrir á hin brasilíska Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikstjórnandanum Tom Brady: hinn fimmtán ára Benjamin Rein og hina ellefu ára Vivian Lake. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Guli miðillinn Page Six hefur eftir heimildarmönnum sínum að Brady sé ánægður fyrir hönd Bündchen, óski henni alls hins besta og hafi haft samband til að óska henni til hamingju. Heillaðist af jiu-jitsu-þjálfaranum Sjö ára aldursmunur er á parinu, Bündchen er 44 ára og Valente 37 ára, en þau eru bæði frá Brasilíu. Þau kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Hún hafi ekki verið sérstaklega áhugasöm um íþróttina en heillast fljótt. Gisele og Joaquim úti að hjóla í Flórída síðasta sumar.Getty „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún í viðtali við Dust Magazine 2022. Valente hafi síðan sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní í fyrra og tilkynnti óléttuna svo þremur mánuðum seinna. Fyrst sást til þeirra saman í fríi í Kosta Ríka í nóvember 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, ásamt börnum hennar. Barnalán Hollywood Bandaríkin Brasilía Tengdar fréttir Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31 Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33 Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr Sjá meira
Dægurmálamiðillinn TMZ greindi fyrstur frá fæðingu barnsins. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega barnið fæddist en það hafi verið mjög nýlega. Sömuleiðis er ekki vitað hvort um strák eða stelpu er að ræða en bæði móður og barni farnast vel. Vísir fjallaði um óléttutilkynningu hjónanna í lok október á síðasta ári en þar kom fram að Gisele væri genginn um fimm til sex mánuði á leið. Fyrir á hin brasilíska Bündchen tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikstjórnandanum Tom Brady: hinn fimmtán ára Benjamin Rein og hina ellefu ára Vivian Lake. Bündchen og Brady skildu í október árið 2022 eftir þrettán ára hjónaband. Guli miðillinn Page Six hefur eftir heimildarmönnum sínum að Brady sé ánægður fyrir hönd Bündchen, óski henni alls hins besta og hafi haft samband til að óska henni til hamingju. Heillaðist af jiu-jitsu-þjálfaranum Sjö ára aldursmunur er á parinu, Bündchen er 44 ára og Valente 37 ára, en þau eru bæði frá Brasilíu. Þau kynntust í byrjun árs 2022 eftir að hún fór með son sinn til Valente í Jiu-jitsu tíma. Hún hafi ekki verið sérstaklega áhugasöm um íþróttina en heillast fljótt. Gisele og Joaquim úti að hjóla í Flórída síðasta sumar.Getty „Þegar ég fór með Ben í fyrsta tímann og talaði við Joaquim áttaði ég mig á því að þetta var miklu meira en bara sjálfsvarnartímar,“ sagði hún í viðtali við Dust Magazine 2022. Valente hafi síðan sannfært hana að koma í tíma til sín, sem hún gerði. Parið hélt sambandi sínu utan sviðsljóssins þar til í júní í fyrra og tilkynnti óléttuna svo þremur mánuðum seinna. Fyrst sást til þeirra saman í fríi í Kosta Ríka í nóvember 2022, aðeins einum mánuði eftir skilnað hennar við Brady, ásamt börnum hennar.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Brasilía Tengdar fréttir Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31 Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33 Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00 Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr Sjá meira
Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen Bandaríska NFL goðsögnin Tom Brady gat ekki ímyndað sér að fyrrverandi eiginkona hans og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen myndi eignast barn með núverandi kærasta sínum Joaquim Valente. Hann er sagður hafa verið gapandi hissa yfir tíðindunum. 1. nóvember 2024 12:31
Tom Brady og Gisele Bündchen sækja um skilnað NFL stjarnan Tom Brady og ofurfyrirsætan Gisele Bündchen sækja um skilnað í Flórída í dag eftir 13 ára hjónaband. Tímaritið People hefur fengið þetta staðfest. 28. október 2022 14:33
Hjónabandið á slæmum stað Hjónaband fyrirsætunnar Gisele Bündchen og ruðnings kappinn Tom Brady hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Nú hafa þau bæði ráðið skilnaðarlögfræðing samkvæmt heimildum Page Six. 5. október 2022 20:00