Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 10:56 Vilhjálmur Árnason verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Hefð hefur skapast að fulltrúi stjórnarandstöðunnar stýri henni. Vísir/Vilhelm Samkomulag hefur náðst á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verði formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Fyrrverandi dómsmálaráðherra verður varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar. Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn tilkynnti um skipan þingmanna sinna í nefndir Alþingis eftir þingflokksfund í morgun. Auk Vilhjálms mun Bryndís Haraldsdóttir sitja í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem annar varaformaður hennar. Hún verður ennfremur fyrsti varaforseti Alþingis. Þessir verða fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum og ráðum Alþingis sem verður sett 4. febrúar. Allsherjar- og menntamálanefnd: Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður & Jón Pétur Zimsen Atvinnuveganefnd: Jón Gunnarsson, 2. varaformaður & Njáll Trausti Friðbertsson Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Árnason & Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Fjárlaganefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Forsætisnefnd: Bryndís Haraldsdóttir, 1. varaforseti Framtíðarnefnd: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Jón Pétur Zimsen Umhverfis- og samgöngunefnd: Jens Garðar Helgason & Ólafur Adolfsson Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Vilhjálmur Árnason, formaður & Bryndís Haraldsdóttir, 2. varaformaður Utanríkismálanefnd: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, 2. varaformaður & Diljá Mist Einarsdóttir Velferðarnefnd: Njáll Trausti Friðbertsson & Rósa Guðbjartsdóttir Norðurlandaráð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir & Bryndís Haraldsdóttir Þingmannanefnd EFTA og EES: Diljá Mist Einarsdóttir, varaformaður Vestnorræna ráðið: Guðrún Hafsteinsdóttir & Guðlaugur Þór Þórðarson Alþjóðaþingmannasambandið: Hildur Sverrisdóttir NATO-þingið: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira