Stöð 2 Sport
Klukkan 19.20 er leikur KR og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld á sínum stað.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 11.00 hefst drátturinn fyrir umspilið í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu. Þar mætast liðin í 9. til 24. sæti um sæti í 16-liða úrslitum.
Klukkan 12.00 hefst drátturinn fyrir umspilið í Evropudeild karla í knattspyrnu. Þar mætast liðin í 9. til 24. sæti um sæti í 16-liða úrslitum.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 08.30 er DP World-mótaröðin í golfi á dagskrá. Klukkan 16.30 er LPGa-mótaröðin á dagskrá.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 19.55 er leikur Breiðabliks og Stjörnunnar í Þungavigtarbikarnum á dagskrá.
Vodefone Sport
Klukkan 17.25 er leikur Frankfurt og Leverkusen í efstu deild kvenna í þýska fótboltanum á dagskrá. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er leikmaður Leverkusen.
Klukkan 19.55 er leikur Blackburn Rovers og Preston North End í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Arnór Sigurðsson er leikmaður Blackburn og Stefán Teitur Þórðarson leikur með Preston.
Klukkan 00.05 er viðureign Sabres og Predators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Bónus deildin
Klukkan 18.50 er leikur Hauka og Þórs Þorlákshafnar á dagskrá.