Rannveig kjörin heiðursfélagi Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2025 11:19 Anna Margrét Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri FVH, Rannveig Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóri peningastefnu og Telma Eir Aðalsteinsdóttir, varaformaður FVH. Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur kosið Rannveigu Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóra peningastefnu, heiðursfélaga FVH. Í tilkynningu frá FVH segir að með kjörinu séu Rannveigu þökkuð hennar störf á sviði hagvísi í efnahagslífi Íslands en einnig fyrir einstakt framlag sitt til félagsins. „Rannveig Sigurðardóttir er hagfræðingur með umfangsmikla reynslu í efnahagsmálum og peningastefnu. Hjá Seðlabankanum gegndi hún ýmsum ábyrgðarstöðum, þar á meðal sem aðstoðarframkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og ritari peningastefnunefndar. Hún var einnig staðgengill aðalhagfræðings bankans. Í júlí 2018 var Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára. Við sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins 1. janúar 2020 varð hún varaseðlabankastjóri peningastefnu. Rannveig hefur setið í peningastefnunefnd frá stofnun hennar 2009 en næsta stýrivaxtaákvörðun nefndarinnar verður tekin þann 8. febrúar n.k. Í störfum sínum fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans lagði Rannveig áherslu á að upplýsingar um áhrifavalda við vaxtaákvörðun nefndarinnar yrðu aðgengilegar og settar fram á skiljanlegan máta fyrir almenning m.a. í greinagóðum fundargerðum nefndarinnar og á blaðamannafundum í kjölfar vaxtaákvörðunar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Önnu Margréti Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra FVH, að Rannveig hafi nýlega lokið störfum hjá Seðlabankanum eftir tæplega 25 ár í starfi. „Við þetta tilefni fannst stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga við hæfi að heiðra þessa áhrifamiklu konu í íslensku efnahagslífi sem ávallt hefur gefið sér tíma til að styðja við félags- og fundarstörf FVH með þátttöku á viðburðum félagsins en óhætt er að fullyrða að hún sé sá viðmælandi sem hefur oftast tekið þátt í viðburðum félagsins síðastliðin ár,” segir Anna Margrét. Seðlabankinn Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Í tilkynningu frá FVH segir að með kjörinu séu Rannveigu þökkuð hennar störf á sviði hagvísi í efnahagslífi Íslands en einnig fyrir einstakt framlag sitt til félagsins. „Rannveig Sigurðardóttir er hagfræðingur með umfangsmikla reynslu í efnahagsmálum og peningastefnu. Hjá Seðlabankanum gegndi hún ýmsum ábyrgðarstöðum, þar á meðal sem aðstoðarframkvæmdastjóri hagfræði- og peningastefnusviðs og ritari peningastefnunefndar. Hún var einnig staðgengill aðalhagfræðings bankans. Í júlí 2018 var Rannveig skipuð aðstoðarseðlabankastjóri til fimm ára. Við sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins 1. janúar 2020 varð hún varaseðlabankastjóri peningastefnu. Rannveig hefur setið í peningastefnunefnd frá stofnun hennar 2009 en næsta stýrivaxtaákvörðun nefndarinnar verður tekin þann 8. febrúar n.k. Í störfum sínum fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans lagði Rannveig áherslu á að upplýsingar um áhrifavalda við vaxtaákvörðun nefndarinnar yrðu aðgengilegar og settar fram á skiljanlegan máta fyrir almenning m.a. í greinagóðum fundargerðum nefndarinnar og á blaðamannafundum í kjölfar vaxtaákvörðunar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Önnu Margréti Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra FVH, að Rannveig hafi nýlega lokið störfum hjá Seðlabankanum eftir tæplega 25 ár í starfi. „Við þetta tilefni fannst stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga við hæfi að heiðra þessa áhrifamiklu konu í íslensku efnahagslífi sem ávallt hefur gefið sér tíma til að styðja við félags- og fundarstörf FVH með þátttöku á viðburðum félagsins en óhætt er að fullyrða að hún sé sá viðmælandi sem hefur oftast tekið þátt í viðburðum félagsins síðastliðin ár,” segir Anna Margrét.
Seðlabankinn Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira