UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2025 06:42 Höfuðstöðvum UNRWA í Austur-Jerúsalem verður líklega lokað í dag og allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum hætt. AP/Amr Nabil Útlit er fyrir að Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) hætti starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag, eftir að stjórnvöld í Ísrael ákváðu að banna stofnunina innan Ísrael. Dómstóll í landinu hefur neitað umleitan stofnunarinnar um inngrip og ógildingu laganna. Um það bil 30 þúsund manns hafa starfað fyrir UNRWA á Gasa og Vesturbakkanum og óttast er að bannið muni koma harkalega niður bæði á íbúum og enduruppbyggingu á Gasa. Bannið nýtur stuðnings stjórnvalda í Bandaríkjunum en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur á síðustu dögum að minnsta kosti tvívegis lagt til að Gasa verði „tæmt“ og íbúar fluttir til Egyptalands og Jórdaníu. Þarlend stjórnvöld hafa hins vegar ítrekað neitað að taka við flóttamönnum frá Gasa. Ákvörðun Ísraelsmanna hefur verið fordæmd af Sameinuðu þjóðunum, mannúðarsamtökum og bandamönnum Bandaríkjanna. Antónío Guterres, framkvæmdastjóri SÞ, segir ekkert geta komið í stað UNRWA. Stofnunin hefur til að mynda flutt inn 60 prósent allrar mataraðstoðar sem íbúar Gasa hafa fengið frá því að átök brutust út í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira
Dómstóll í landinu hefur neitað umleitan stofnunarinnar um inngrip og ógildingu laganna. Um það bil 30 þúsund manns hafa starfað fyrir UNRWA á Gasa og Vesturbakkanum og óttast er að bannið muni koma harkalega niður bæði á íbúum og enduruppbyggingu á Gasa. Bannið nýtur stuðnings stjórnvalda í Bandaríkjunum en Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur á síðustu dögum að minnsta kosti tvívegis lagt til að Gasa verði „tæmt“ og íbúar fluttir til Egyptalands og Jórdaníu. Þarlend stjórnvöld hafa hins vegar ítrekað neitað að taka við flóttamönnum frá Gasa. Ákvörðun Ísraelsmanna hefur verið fordæmd af Sameinuðu þjóðunum, mannúðarsamtökum og bandamönnum Bandaríkjanna. Antónío Guterres, framkvæmdastjóri SÞ, segir ekkert geta komið í stað UNRWA. Stofnunin hefur til að mynda flutt inn 60 prósent allrar mataraðstoðar sem íbúar Gasa hafa fengið frá því að átök brutust út í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október 2023.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Fleiri fréttir Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Sjá meira