Annað Íslandsmetið á rúmri viku Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 22:00 Baldvin Þór sló eigið Íslandsmet í kvöld. frjálsíþróttasamband Íslands Baldvin Þór Magnússon sló í kvöld eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla. Þetta er annað Íslandsmetið sem Baldvin slær á rúmri viku. Baldvin Þór Magnússon sló Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi þann 19. janúar síðastliðinn þegar hann hljóp á 7:45,11 mínútum á móti í Sheffield. Í kvöld sló Baldvin síðan Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi þegar hann vann sigur í greininni á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll. Hann kom í mark á tímanum 3:39,67 mínútur og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrir ári síðan um rúmlega sekúndu. Þetta er annað árið í röð sem Baldvin slær Íslandsmet á Reykjavíkurleikunun en fyrra metið í 1500 metrum setti hann á leikunum í fyrra. Íslendingar á fullri ferð Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Kolbeinn Höður Gunnarsson náði sínum besta tíma á tímabilnu í 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 6,91 sekúndu en Gylfi Ingvar Gylfason lenti í þriðja sæti. Eir Chang Hlésdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi þar sem Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð önnur og Sæmundur Ólafsson vann sigur í 400 metra hlaupi karla. Þá varð Eir önnur í 60 metra hlaupi og María Helga Högnadóttir lenti í þriðja sæti. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Erna Sóley Gunnarsdóttir setti persónulegt met í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 17,35 metra. Erna Sóley keppti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þá vann Þorleifur Einar Leifsson sigur í langstökki karla en Guðjón Dunbar Diaquoi varð annar. Irma Gunnarsdóttir varð önnur í langstökki kvenna og Aníta Hinriksdóttir önnur í 1500 metra hlaupi kvenna og Íris Anna Skúladóttir þriðja. Frjálsar íþróttir Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sjá meira
Baldvin Þór Magnússon sló Íslandsmetið í 3000 metra hlaupi þann 19. janúar síðastliðinn þegar hann hljóp á 7:45,11 mínútum á móti í Sheffield. Í kvöld sló Baldvin síðan Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi þegar hann vann sigur í greininni á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll. Hann kom í mark á tímanum 3:39,67 mínútur og bætti Íslandsmet sitt frá því fyrir ári síðan um rúmlega sekúndu. Þetta er annað árið í röð sem Baldvin slær Íslandsmet á Reykjavíkurleikunun en fyrra metið í 1500 metrum setti hann á leikunum í fyrra. Íslendingar á fullri ferð Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld. Kolbeinn Höður Gunnarsson náði sínum besta tíma á tímabilnu í 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 6,91 sekúndu en Gylfi Ingvar Gylfason lenti í þriðja sæti. Eir Chang Hlésdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi þar sem Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð önnur og Sæmundur Ólafsson vann sigur í 400 metra hlaupi karla. Þá varð Eir önnur í 60 metra hlaupi og María Helga Högnadóttir lenti í þriðja sæti. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Erna Sóley Gunnarsdóttir setti persónulegt met í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 17,35 metra. Erna Sóley keppti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þá vann Þorleifur Einar Leifsson sigur í langstökki karla en Guðjón Dunbar Diaquoi varð annar. Irma Gunnarsdóttir varð önnur í langstökki kvenna og Aníta Hinriksdóttir önnur í 1500 metra hlaupi kvenna og Íris Anna Skúladóttir þriðja.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum