Allir vonsviknir af velli í Varazdin Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2025 16:21 Tobias Wagner sækir að hollensku vörninni í jöfnum slag Austurríkis og Hollands í dag. Getty/Vjeran Zganec Austurríki og Holland urðu á endanum að sætta sig við jafntefli, 37-37, í milliriðli tvö á HM karla í handbolta í dag. Það eykur líkurnar á að Ungverjar fylgi Frökkum upp úr riðlinum, og í 8-liða úrslit við lið úr milliriðli Íslands. Holland virtist lengi vel ætla að landa sigri í Varazdin í dag og koma sér í 2. sæti riðilsins, stigi upp fyrir Ungverja. Austurríkismenn náðu hins vegar að jafna metin og bæði lið fengu tækifæri til að tryggja sér sigur á lokakaflanum. Síðasta sóknin var Austurríkis en hún rann út í sandinn. Holland endar því með fimm stig og getur ekki lengur komist upp fyrir Ungverjaland sem er einnig með fimm stig en vann innbyrðis leik liðanna. Austurríki endar með fjögur stig. Eina leiðin til að Ungverjar endi ekki í 2. sæti er að þeir vinni ekki Katar, og að Norður-Makedónía vinni Frakkland í kvöld. Sviss skellti Ítalíu Svisslendingar svo gott sem tryggðu sér 3. sætið í milliriðli 1, með öruggum 33-25 sigri gegn Ítölum sem hafa gert flotta hluti á mótinu. Sviss endar með fimm stig og Ítalía fjögur, en það var ljóst fyrir leik að hvorugt liðanna gæti náð Þýskalandi og hvað þá Danmörku sem eru örugg um efstu tvö sætin, og þar með sæti í 8-liða úrslitum. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Holland virtist lengi vel ætla að landa sigri í Varazdin í dag og koma sér í 2. sæti riðilsins, stigi upp fyrir Ungverja. Austurríkismenn náðu hins vegar að jafna metin og bæði lið fengu tækifæri til að tryggja sér sigur á lokakaflanum. Síðasta sóknin var Austurríkis en hún rann út í sandinn. Holland endar því með fimm stig og getur ekki lengur komist upp fyrir Ungverjaland sem er einnig með fimm stig en vann innbyrðis leik liðanna. Austurríki endar með fjögur stig. Eina leiðin til að Ungverjar endi ekki í 2. sæti er að þeir vinni ekki Katar, og að Norður-Makedónía vinni Frakkland í kvöld. Sviss skellti Ítalíu Svisslendingar svo gott sem tryggðu sér 3. sætið í milliriðli 1, með öruggum 33-25 sigri gegn Ítölum sem hafa gert flotta hluti á mótinu. Sviss endar með fimm stig og Ítalía fjögur, en það var ljóst fyrir leik að hvorugt liðanna gæti náð Þýskalandi og hvað þá Danmörku sem eru örugg um efstu tvö sætin, og þar með sæti í 8-liða úrslitum.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira