Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. janúar 2025 12:21 Eins og fyrir hafi ekki verið nógu mikið undir fyrir strákana okkar birtist leigutaki einnar eftirsóttustu laxveiðiár landsins með gulrót í formi veiðiferðar, til að veita liðinu enn meiri hvatningu. Vísir/Vilhelm Leigutaki í Stóru-Laxá í Hreppum hefur heitið því að bjóða öllu karlalandsliði Íslands í handbolta í fjögurra daga veiðiholl í ánni, komist liðið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem nú stendur yfir. Strákarnir eru í dauðafæri til þess að tryggja sér ferðina. Frá þessu er greint á sportveiðivefnum Veiðum. Þar segir að liðinu muni standa til boða að koma til veiða í ánni 24. til 27. júní, nái þeir tilsettum árangri. „Þjálfurum og öðru teymi liðsins verður boðið sér í veiði, verða líklega komnir með nóg af drengjunum okkar. Hér með skora ég á önnur fyrirtæki að heita á drengina okkar, 8 liða, 4 liða, undanúrslit og úrslit. Fórna hollinu mínu fyrir drengina,“ er haft eftir Finni Harðarsyni, leigutaka í Stóru-Laxá. Ljóst er að til mikils er að vinna fyrir strákana okkar, þar sem áin þykir með þeim betri sem laxveiðimenn komast í hérlendis. Eflaust eru liðsmenn misspenntir fyrir tilhugsuninni, en telja verður líklegt að landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sé með áhugasamari mönnum. Vísir fjallaði hér um árið um afrek hans í laxveiðinni: Íslenska liðið hefur varla stigið feilspor á HM hingað til, og komst í milliriðil með fullt hús stiga. Í fyrsta leik milliriðilsins unnu strákarnir svo frækinn sigur á Egyptum, liðið miðvikudagskvöld. Næsti leikur er í kvöld klukkan 19:30 gegn heimamönnum í Króatíu. Á sunnudag lýkur milliriðlinum svo með leik við Argentínu klukkan 14:30. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Frá þessu er greint á sportveiðivefnum Veiðum. Þar segir að liðinu muni standa til boða að koma til veiða í ánni 24. til 27. júní, nái þeir tilsettum árangri. „Þjálfurum og öðru teymi liðsins verður boðið sér í veiði, verða líklega komnir með nóg af drengjunum okkar. Hér með skora ég á önnur fyrirtæki að heita á drengina okkar, 8 liða, 4 liða, undanúrslit og úrslit. Fórna hollinu mínu fyrir drengina,“ er haft eftir Finni Harðarsyni, leigutaka í Stóru-Laxá. Ljóst er að til mikils er að vinna fyrir strákana okkar, þar sem áin þykir með þeim betri sem laxveiðimenn komast í hérlendis. Eflaust eru liðsmenn misspenntir fyrir tilhugsuninni, en telja verður líklegt að landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sé með áhugasamari mönnum. Vísir fjallaði hér um árið um afrek hans í laxveiðinni: Íslenska liðið hefur varla stigið feilspor á HM hingað til, og komst í milliriðil með fullt hús stiga. Í fyrsta leik milliriðilsins unnu strákarnir svo frækinn sigur á Egyptum, liðið miðvikudagskvöld. Næsti leikur er í kvöld klukkan 19:30 gegn heimamönnum í Króatíu. Á sunnudag lýkur milliriðlinum svo með leik við Argentínu klukkan 14:30.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Tengdar fréttir Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02 HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01 Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld til að vinna Króata á heimavelli þeirra í Zagreb, í afar mikilvægum leik á HM. Í liði Króata má finna frábæra leikmenn og þjálfarinn Dagur Sigurðsson veit sjálfsagt allt sem hægt er að vita um íslenska liðið. 24. janúar 2025 12:02
HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Brugðið var út af vananum í þætti dagsins af HM í dag í Zagreb. Sérlega góður gestur lét sjá sig og þá urðu sögulegar sættir. 24. janúar 2025 11:01
Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur neyðst til að draga sig úr íslenska landsliðshópnum á HM í handbolta, vegna meiðsla. 24. janúar 2025 10:07