Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 06:30 Novak Djokovic varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum í nótt. Getty/Hannah Peters Novak Djokovic vinnur ekki sinn 25. risatitil sinn á Opna ástralska meistaramótinu eftir að hann varð að hætta keppni í undanúrslitaleiknum i nótt. Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a> Tennis Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Djokocvic var að keppa við Alexander Zverev en hætti eftir fyrsta settið sem Zverev vann 7-6. Serbinn átti möguleika að vinna Opna ástralska meistaramótið í ellefta sinn á ferlinum en hann er orðinn 37 ára gamall. Djokocvic mætti hins vegar vel valinn á vinstri fæti eftir að hafa meiðst á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í átta manna úrslitunum. Þar náði hann að harka af sér og vinna en ekki að þessu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til að meðhöndla vöðvatognunina,“ sagði Djokocvic eftir leik. „Í lok fyrsta settsins þá fann ég fyrir meiri og meiri sársauka. Sársaukinn varð síðan bara of mikill,“ sagði Djokocvic. Eftir lokastigið í fyrsta settinu þá gekk hann yfir til Zverev og bauð honum hendina til að óska honum til hamingju með sigurinn. Áhorfendur voru ekki sáttir með þetta og bauluðu á Djokovic. „Það fyrsta sem ég vil segja. Geriði það ekki baula á leikmann þegar hann er meiddur,“ sagði Alexander Zverev eftir lekinn „Ég veit að það borguðu allir fyrir miðana sína og vildu fá fimm setta leik en þið verðið að átta ykkur á því að Novak Djokovic hefur gefið tennisíþróttinni allt sitt,“ sagði Zverev. „Hann hefur unnið þennan titil með kviðslit og hann hefur unnið þennan titil tognaður á læri. Ef hann getur ekki haldið áfram þá þýðir það að hann getur virkilega ekki haldið áfram,“ sagði Zverev. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=B7YXlT4cyk8">watch on YouTube</a>
Tennis Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira