Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. janúar 2025 23:35 Eldurinn er sá nýjasti í röð gróðurelda umturnað hafa lífi Los Angeles-búa undanfarnar vikur. Getty Nýr gróðureldur hefur kviknað í Los Angeles-sýslu og hefur breiðst hratt út sökum stífra vinda á svæðinu. Borgin er enn í sárum eftir einn skæðasta gróðureld í sögunni. Hinn svokallaði Hughes-eldur kviknaði við Castaic-vatn í norðurhluta borgarinnar. Hann logar nú stjórnlaust á um tuttugu ferkílómetra svæði. Enn hafa engin heimili orðið eldinum að bráð en viðbragðsaðilar hafa enga stjórn á útbreiðslunni. Íbúum hverfa í nágrenninu hefur verið gert að rýma heimili sín. Eldarnir sem logað hafa í Palisades- og Eatonhverfum, og loga enn, eru einir þeir skæðustu í sögu borgarinnar sem hefur þó ekki ósjaldan þurft að glíma við sinuelda í sögu sinni. Að minnsta kosti 28 manns hafa látið lífið í stjórnlausum eldunum sem hafa eyðilagt rúmlega 14 þúsund byggingar og skilið eftir sviðnar rústir víða um borgina. Viðbragðsaðilum hefur tekist að ná stjórn á þeim að mestu leyti en þó ekki öllu. Fleiri eldar hafa kviknað víða í Kaliforníuríki síðustu daga og hefur að mestu tekist að halda þeim í skefjum. „Við erum að horfa fram á aðra umferð af einstaklega gróðureldavænum aðstæðum þvert yfir Suður-Kaliforníu. Á þessum tímapunkti er þetta farið að hljóma eins og biluð plata,“ hefur Guardian eftir Todd Hall, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Bandaríkjanna. Enn er von á að rigni um helgina en ágætislíkur eru taldar á úrkomu víða á borgarsvæðinu. Mikil hætta er þó á því að mikil úrkoma gæti hrundið af stað stórum aurskriðum þar sem jarðvegurinn er víða sviðinn og þurr eftir eldana upp til fjalla. Gróðureldar í Kaliforníu Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Hinn svokallaði Hughes-eldur kviknaði við Castaic-vatn í norðurhluta borgarinnar. Hann logar nú stjórnlaust á um tuttugu ferkílómetra svæði. Enn hafa engin heimili orðið eldinum að bráð en viðbragðsaðilar hafa enga stjórn á útbreiðslunni. Íbúum hverfa í nágrenninu hefur verið gert að rýma heimili sín. Eldarnir sem logað hafa í Palisades- og Eatonhverfum, og loga enn, eru einir þeir skæðustu í sögu borgarinnar sem hefur þó ekki ósjaldan þurft að glíma við sinuelda í sögu sinni. Að minnsta kosti 28 manns hafa látið lífið í stjórnlausum eldunum sem hafa eyðilagt rúmlega 14 þúsund byggingar og skilið eftir sviðnar rústir víða um borgina. Viðbragðsaðilum hefur tekist að ná stjórn á þeim að mestu leyti en þó ekki öllu. Fleiri eldar hafa kviknað víða í Kaliforníuríki síðustu daga og hefur að mestu tekist að halda þeim í skefjum. „Við erum að horfa fram á aðra umferð af einstaklega gróðureldavænum aðstæðum þvert yfir Suður-Kaliforníu. Á þessum tímapunkti er þetta farið að hljóma eins og biluð plata,“ hefur Guardian eftir Todd Hall, veðurfræðingi hjá Veðurstofu Bandaríkjanna. Enn er von á að rigni um helgina en ágætislíkur eru taldar á úrkomu víða á borgarsvæðinu. Mikil hætta er þó á því að mikil úrkoma gæti hrundið af stað stórum aurskriðum þar sem jarðvegurinn er víða sviðinn og þurr eftir eldana upp til fjalla.
Gróðureldar í Kaliforníu Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira