Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 16:07 Blaz Janc skoraði tvö mörk gegn Argentínu. getty/Igor Kralj Fyrsta leik dagsins í milliriðli 4, sem Ísland er í, á HM í handbolta karla er lokið. Slóvenía vann þá öruggan sigur á Argentínu, 34-23. Íslendingar sigruðu Slóvena, 18-23, í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudaginn. Slóvenska liðið fór með tvö stig inn í milliriðla en það argentínska var án stiga. Argentínumenn áttu ekki mikið í Slóvena í leiknum í Zagreb í dag. Staðan í hálfleik var 15-8 og þegar yfir lauk munaði ellefu mörkum á liðunum, 34-23. Tadej Kljun skoraði fimm mörk fyrir Slóveníu og Kristjan Horzen, Miha Kavcic og Aleks Vlah voru með fjögur mörk hver. Klemin Ferlin var valinn maður leiksins en hann varði sjö af þeim fimmtán skotum sem hann fékk á sig. Juan Gull og Ramiro Martínez skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Argentínu sem mætir Íslandi á sunnudaginn. Eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í H-riðli heimsmeistaramótsins vann Barein Kúbu, 26-39, í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum. Þau átta lið sem komust ekki upp úr riðlakeppninni taka þátt í Forsetabikarnum. Barein, sem Aron Kristjánsson stýrir, er í riðli með Kúbu, Bandaríkjunum og Japan. Íslendingar unnu Kúbverja, 40-19, og Bareinar áttu heldur ekki í miklum vandræðum með að sigra þá. Mujtaba Alzaimoor skoraði sex mörk fyrir Barein og Qasim Qambar fimm. Markverðir Barein vörðu samtals nítján skot. Í milliriðli 3 vann Brasilía Síle, 28-24. Brasilíumenn eru með fjögur stig en Sílemenn ekkert. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira
Íslendingar sigruðu Slóvena, 18-23, í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudaginn. Slóvenska liðið fór með tvö stig inn í milliriðla en það argentínska var án stiga. Argentínumenn áttu ekki mikið í Slóvena í leiknum í Zagreb í dag. Staðan í hálfleik var 15-8 og þegar yfir lauk munaði ellefu mörkum á liðunum, 34-23. Tadej Kljun skoraði fimm mörk fyrir Slóveníu og Kristjan Horzen, Miha Kavcic og Aleks Vlah voru með fjögur mörk hver. Klemin Ferlin var valinn maður leiksins en hann varði sjö af þeim fimmtán skotum sem hann fékk á sig. Juan Gull og Ramiro Martínez skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Argentínu sem mætir Íslandi á sunnudaginn. Eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í H-riðli heimsmeistaramótsins vann Barein Kúbu, 26-39, í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum. Þau átta lið sem komust ekki upp úr riðlakeppninni taka þátt í Forsetabikarnum. Barein, sem Aron Kristjánsson stýrir, er í riðli með Kúbu, Bandaríkjunum og Japan. Íslendingar unnu Kúbverja, 40-19, og Bareinar áttu heldur ekki í miklum vandræðum með að sigra þá. Mujtaba Alzaimoor skoraði sex mörk fyrir Barein og Qasim Qambar fimm. Markverðir Barein vörðu samtals nítján skot. Í milliriðli 3 vann Brasilía Síle, 28-24. Brasilíumenn eru með fjögur stig en Sílemenn ekkert.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Sjá meira