Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2025 14:15 Freyja og David opinberuðu samband sitt á bóndadaginn í fyrra. Lífið virðist leika við kærustuparið, Freyju Haraldsdóttuir, baráttukonu og doktorsnema við menntavísindasvið Háskóla Íslands og David Agyenim Boateng, nemanda við Háskóla Íslands. Parið fagnaði árs sambandsafmæli sínu í byrjun október og er nú flutt inn saman Freyja skrifaði einlæga færslu á Instagram í tilefni tímamótanna og deildi fallegri mynd af sér og David saman. Þar segir hún meðal annars frá því hvernig þau hafi kynnst eftir örlagaríkt „swipe til hægri“ á stefnumótaforriti. Í kjölfarið hafi þau farið að skrifast og ákveðið að fara á sitt fyrsta stefnumót. Nú eru þau flutt inn saman og er óhætt að segja að ástin blómstri á milli þeirra. Freyja upplýsti í færslu á Instagram í ársbyrjun 2024 að hún hefði á haustmánuðum blásið í sig kjark og farið á Tinder stefnumót. Það hefði reynst afdrifaríkt. Mánuði eftir þá færslu, á sjálfan bóndadaginn, er Freyja skráð í samband. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) Freyja hefur unnið marga sigra í baráttu sinni við kerfið undanfarin ár. Þar á meðal að verða fósturforeldri. Árið 2014 sótti Freyja fyrst um að verða fósturforeldri. Hún var samþykkt af heimilisumdæmi 2015 en var hafnað af Barnaverndarstofu sama ár og fékk ekki að ljúka við hefðbundið matsferli. Freyja áfrýjaði til úrskurðarnefndar velferðarmála 2016 sem staðfesti niðurstöðu Barnaverndarstofu árið 2017. Þá ákvað Freyja að málið skyldi fara fyrir dómstóla, málið var tekið fyrir 2018 og fór alla leið upp í Landsrétt þar sem Freyja vann málið. „Ég er unglingafósturmamma, tók á móti unglingsdreng í fóstur í lok sumars 2021,“ segir Freyja um það þegar hún fékk hinn fimmtán ára Steve í fóstur. „Ég er búin að vera ein af mömmum hans í tæp tvö ár. Það er magnað.“ Steve er frá Gana líkt og nýi kærastinn David. Freyja ræddi ferlið í Íslandi í dag árið 2023. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Freyja skrifaði einlæga færslu á Instagram í tilefni tímamótanna og deildi fallegri mynd af sér og David saman. Þar segir hún meðal annars frá því hvernig þau hafi kynnst eftir örlagaríkt „swipe til hægri“ á stefnumótaforriti. Í kjölfarið hafi þau farið að skrifast og ákveðið að fara á sitt fyrsta stefnumót. Nú eru þau flutt inn saman og er óhætt að segja að ástin blómstri á milli þeirra. Freyja upplýsti í færslu á Instagram í ársbyrjun 2024 að hún hefði á haustmánuðum blásið í sig kjark og farið á Tinder stefnumót. Það hefði reynst afdrifaríkt. Mánuði eftir þá færslu, á sjálfan bóndadaginn, er Freyja skráð í samband. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdóttir (@freyjaharalds) Freyja hefur unnið marga sigra í baráttu sinni við kerfið undanfarin ár. Þar á meðal að verða fósturforeldri. Árið 2014 sótti Freyja fyrst um að verða fósturforeldri. Hún var samþykkt af heimilisumdæmi 2015 en var hafnað af Barnaverndarstofu sama ár og fékk ekki að ljúka við hefðbundið matsferli. Freyja áfrýjaði til úrskurðarnefndar velferðarmála 2016 sem staðfesti niðurstöðu Barnaverndarstofu árið 2017. Þá ákvað Freyja að málið skyldi fara fyrir dómstóla, málið var tekið fyrir 2018 og fór alla leið upp í Landsrétt þar sem Freyja vann málið. „Ég er unglingafósturmamma, tók á móti unglingsdreng í fóstur í lok sumars 2021,“ segir Freyja um það þegar hún fékk hinn fimmtán ára Steve í fóstur. „Ég er búin að vera ein af mömmum hans í tæp tvö ár. Það er magnað.“ Steve er frá Gana líkt og nýi kærastinn David. Freyja ræddi ferlið í Íslandi í dag árið 2023.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira