Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 07:31 Tara Babulfath með bronsverðlaun sín eftir verðlaunaafhendinguna á Ólympíuleikunum í París. EPA-EFE/DANIEL IRUNGU Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta. Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella
Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira