Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 12:02 Það hefur ekki gengið vel hjá Sander Sagosen og félögum í norska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti þrátt fyrir að þeir séu á heimavelli í keppninni. Getty/Jozo Cabraja Norðmenn töpuðu fyrir Portúgal á heimsmeistaramótinu í handbolta í gær og heimamenn fara því stigalausir inn í milliriðilinn. Norska liðið kom sér með þessum slaka árangri í fámennan og óvinsælan hóp gestgjafa í langri sögu HM í handbolta. Norska liðið tapaði bæði á móti Brasilíu og Portúgal í riðlinum en fagnaði sigri á móti Bandaríkjamönnum. Þetta er aðeins í þriðja sinn á þessari öld og í sjöunda skiptið í allri sögu HM þar sem gestgjafar á HM enda í þriðja sæti eða neðar í riðlakeppninni. Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen fór yfir þessa staðreynd. Pólverjar enduðu í þriðja sæti í sínum riðli á HM fyrir tveimur árum en svo þarf að fara alla leið til HM í Portúgal 2003 þegar heimamenn urðu í þriðja sæti í sínum riðli, þá á eftir Þýskalandi og Íslandi. Íslendingar náðu líka bara þriðja sætinu í sínum riðli á HM á Íslandi vorið 1995 en enn verr gekk hjá Japönum sem lentu bara í fjórða sætið tveimur árum síðar. Forsíða íþróttablaðs DV sparaði ekki stóru orðin eftir tapið á móti Rússum á HM 1995.Skjámynd/timarit.is/DV Frökkum (1970) og Tékkóslóvökum (1990) gekk heldur ekki vel á heimavelli á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Þegar Ísland hélt HM 1995 þá vann íslenska liðið þrjá fyrstu leiki sína á móti Bandaríkjunum, Túnis og Ungverjalandi en tapaði síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Suður-Kóreu og Sviss. Íslenska liðið lenti því í þriðja sæti í sínum riðli sem þýddi að liðið mætti Rússum í sextán liða úrslitum og töpuðu þeim leik með þrettán mörkum, 12-25. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Norska liðið tapaði bæði á móti Brasilíu og Portúgal í riðlinum en fagnaði sigri á móti Bandaríkjamönnum. Þetta er aðeins í þriðja sinn á þessari öld og í sjöunda skiptið í allri sögu HM þar sem gestgjafar á HM enda í þriðja sæti eða neðar í riðlakeppninni. Danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen fór yfir þessa staðreynd. Pólverjar enduðu í þriðja sæti í sínum riðli á HM fyrir tveimur árum en svo þarf að fara alla leið til HM í Portúgal 2003 þegar heimamenn urðu í þriðja sæti í sínum riðli, þá á eftir Þýskalandi og Íslandi. Íslendingar náðu líka bara þriðja sætinu í sínum riðli á HM á Íslandi vorið 1995 en enn verr gekk hjá Japönum sem lentu bara í fjórða sætið tveimur árum síðar. Forsíða íþróttablaðs DV sparaði ekki stóru orðin eftir tapið á móti Rússum á HM 1995.Skjámynd/timarit.is/DV Frökkum (1970) og Tékkóslóvökum (1990) gekk heldur ekki vel á heimavelli á heimsmeistaramóti karla í handbolta. Þegar Ísland hélt HM 1995 þá vann íslenska liðið þrjá fyrstu leiki sína á móti Bandaríkjunum, Túnis og Ungverjalandi en tapaði síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Suður-Kóreu og Sviss. Íslenska liðið lenti því í þriðja sæti í sínum riðli sem þýddi að liðið mætti Rússum í sextán liða úrslitum og töpuðu þeim leik með þrettán mörkum, 12-25.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira