„Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2025 10:02 Snorri Steinn mun undirbúa liðið vel fyrir átök kvöldsins. vísir/vilhelm „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. „Ég er ánægður með liðið og mér fannst við gera þetta vel. Strákarnir sýndu fagmennsku og einbeitingu eins og ég kallaði eftir. Kom smá kafli í fyrsta leiknum sem var ekki nógu góður en það slapp alveg. Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra.“ Það er kórrétt hjá landsliðsþjálfaranum því í kvöld bíður leikur við Slóvena. Frábært lið sem náði fjórða sæti á ÓL á síðasta ári. Þetta er í raun fyrsti leikur í milliriðli og afar mikilvæg stig í boði. „Það er hellingur sem þarf að varast þar. Mér finnst þeir vera frábært lið sem spilar skemmtilegan handbolta. Ég var mjög hrifinn af þeim á ÓL í sumar þar sem þeir náðu frábærum árangri,“ segir Snorri Steinn sem ber eðlilega mikla virðingu fyrir sterku liði. „Það er mikið í gangi hjá þeim. Margir leikmenn og rúllað vel á liðinu. Það er hellingur sem við þurfum að fara yfir. Þetta er öðruvísi undirbúningur og reynir á alla að meðtaka þetta á sem stystum tíma.“ Klippa: Snorri: Slóvenía er með frábært lið „Ég legg töluverða áherslu á varnarleikinn okkar fyrir leikinn því það er mikið í gangi hjá þeim og margir varíantar af mörgum kerfum. Ólíkir leikmenn inn á milli. Við munum fara yfir allt sem þarf og ég bæti við fundum ef við þurfum þess.“ Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið og mér fannst við gera þetta vel. Strákarnir sýndu fagmennsku og einbeitingu eins og ég kallaði eftir. Kom smá kafli í fyrsta leiknum sem var ekki nógu góður en það slapp alveg. Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra.“ Það er kórrétt hjá landsliðsþjálfaranum því í kvöld bíður leikur við Slóvena. Frábært lið sem náði fjórða sæti á ÓL á síðasta ári. Þetta er í raun fyrsti leikur í milliriðli og afar mikilvæg stig í boði. „Það er hellingur sem þarf að varast þar. Mér finnst þeir vera frábært lið sem spilar skemmtilegan handbolta. Ég var mjög hrifinn af þeim á ÓL í sumar þar sem þeir náðu frábærum árangri,“ segir Snorri Steinn sem ber eðlilega mikla virðingu fyrir sterku liði. „Það er mikið í gangi hjá þeim. Margir leikmenn og rúllað vel á liðinu. Það er hellingur sem við þurfum að fara yfir. Þetta er öðruvísi undirbúningur og reynir á alla að meðtaka þetta á sem stystum tíma.“ Klippa: Snorri: Slóvenía er með frábært lið „Ég legg töluverða áherslu á varnarleikinn okkar fyrir leikinn því það er mikið í gangi hjá þeim og margir varíantar af mörgum kerfum. Ólíkir leikmenn inn á milli. Við munum fara yfir allt sem þarf og ég bæti við fundum ef við þurfum þess.“ Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira