„Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Valur Páll Eiríksson skrifar 16. janúar 2025 06:50 Tobias Schjolberg Grondahl svekktur eftir tap gærkvöldsins hjá þeim norsku. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Norðmenn töpuðu óvænt fyrsta leik á HM karla í handbolta fyrir liði Brasilíu í Bærum í útjaðri Oslóar í gærkvöld. Það er ekki á hverjum degi sem Evrópuþjóðir tapa fyrir liðum utan álfunnar á heimavelli. Fíaskóbyrjun segir í frétt TV2 í Noregi um leikinn og kallað eftir breytingum. Ekki að ástæðulausu. Þeir norsku eru strax komnir í strembna stöðu fyrir milliriðilinn með tapi í fyrsta leik en allar líkur eru á því að þeir brasilísku fylgi þeim þangað eftir þriggja marka sigur þeirra, 29-26, í gær. Portúgalar og Brasilíumenn leiða E-riðilinn en þeir portúgölsku unnu Bandaríkjamenn 30-21 áður en kom að brasilíska sigrinum. Þau lið mætast á morgun en Norðmenn mæta Bandaríkjunum. Tap Norðmanna er aðeins það fjórða í sögunni hjá evrópskri heimaþjóð fyrir liði utan Evrópu. Fyrst gerðist það hjá Frökkum sem töpuðu 22-13 fyrir Japönum í París 1970 en strákarnir okkar í íslenska landsliðinu voru aðrir í röðinni. Ísland tapaði 26-23 fyrir Suður-Kóreu í Laugardalshöll árið 1995 en Svíar eru einnig í þessum lítt eftirsótta hópi þar sem þeir töpuðu afar óvænt fyrir Argentínu 22-27 í Gautaborg 2011. Norðmenn bætast nú í hóp með Frakklandi, Íslandi og Svíþjóð sem eru einu fjórar Evrópuþjóðirnar til að tapa fyrir liði utan Evrópu á heimavelli á heimsmeistaramóti. Strákarnir okkar hefja leik á HM í dag er þeir mæta Grænhöfðaeyjum í Zagreb klukkan 19:30. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi í allan dag fram að og eftir leik. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Fíaskóbyrjun segir í frétt TV2 í Noregi um leikinn og kallað eftir breytingum. Ekki að ástæðulausu. Þeir norsku eru strax komnir í strembna stöðu fyrir milliriðilinn með tapi í fyrsta leik en allar líkur eru á því að þeir brasilísku fylgi þeim þangað eftir þriggja marka sigur þeirra, 29-26, í gær. Portúgalar og Brasilíumenn leiða E-riðilinn en þeir portúgölsku unnu Bandaríkjamenn 30-21 áður en kom að brasilíska sigrinum. Þau lið mætast á morgun en Norðmenn mæta Bandaríkjunum. Tap Norðmanna er aðeins það fjórða í sögunni hjá evrópskri heimaþjóð fyrir liði utan Evrópu. Fyrst gerðist það hjá Frökkum sem töpuðu 22-13 fyrir Japönum í París 1970 en strákarnir okkar í íslenska landsliðinu voru aðrir í röðinni. Ísland tapaði 26-23 fyrir Suður-Kóreu í Laugardalshöll árið 1995 en Svíar eru einnig í þessum lítt eftirsótta hópi þar sem þeir töpuðu afar óvænt fyrir Argentínu 22-27 í Gautaborg 2011. Norðmenn bætast nú í hóp með Frakklandi, Íslandi og Svíþjóð sem eru einu fjórar Evrópuþjóðirnar til að tapa fyrir liði utan Evrópu á heimavelli á heimsmeistaramóti. Strákarnir okkar hefja leik á HM í dag er þeir mæta Grænhöfðaeyjum í Zagreb klukkan 19:30. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi í allan dag fram að og eftir leik.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn