Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 07:21 Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha var valinn í landsliðs Grænhöfðaeyja í fyrsta sinn í vetur. vísir/Bjarni Strákarnir okkar gætu enn þurft að glíma við landa sinn, Hafstein Óla Berg Ramos Rocha, í fyrsta leiknum á HM í handbolta. Hafsteinn hefur á ný verið kallaður inn í landsliðshóp Grænhöfðaeyja. Þetta fullyrðir handboltasérfræðingurinn Logi Geirsson á Twitter, en á föstudaginn var sagt frá því að Hafsteinn fengi ekki sæti í 16 manna hópi Grænhöfðaeyja og væri því á heimleið frá Zagreb. Logi Geirsson segir Hafstein á ný í landsliðshópi Grænhöfðaeyja.Skjáskot/Twitter Uppfært: Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur nú staðfest að Hafsteinn Óli hafi verið kallaður inn í stað Anderson Rocha vegna meiðsla. Hafsteinn, sem er leikmaður Gróttu í Olís-deildinni, var í fyrsta sinn valinn í landslið Grænhöfðaeyja í nóvember, fyrir leiki við Kúveit, Barein og Túnis. Hann hafði þá verið í sambandi við forráðamenn handknattleikssambands Grænhöfðaeyja í nokkurn tíma: „Fyrir síðustu jól [fyrir rúmu ári] heyrðu þeir í pabba mínum. Við töluðum svo saman í nokkra mánuði og síðan í sumar fór ég til Grænhöfðaeyja og fékk ríkisborgararéttinn þar. Ég var þar í tíu daga að græja pappíra og allt það. Eftir það kom ég heim og heyrði ég í þjálfaranum. Síðan var maður mættur þarna á mót í Kúveit í byrjun nóvember. Það gekk vel og maður fékk hellings spiltíma, þrjátíu mínútur í leik,“ sagði Hafsteinn aðspurður um hvernig það hefði atvikast að hann var valinn í landslið Grænhöfðaeyja. Hafsteinn var svo valinn í 18 manna hóp Grænhöfðaeyja fyrir HM og fór með liðinu til Zagreb þar sem liðið spilar sína leiki líkt og íslenska landsliðið. Hann fékk hins vegar óvænt þær fréttir fyrir helgi að hann og annar leikmaður væru á heimleið, en nú hefur verið kallað í hann að nýju vegna meiðsla. HM hefst í dag en keppni í riðli Íslands hefst á fimmtudaginn þegar liðið mætir Grænhöfðaeyjum klukkan 19:30. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Þetta fullyrðir handboltasérfræðingurinn Logi Geirsson á Twitter, en á föstudaginn var sagt frá því að Hafsteinn fengi ekki sæti í 16 manna hópi Grænhöfðaeyja og væri því á heimleið frá Zagreb. Logi Geirsson segir Hafstein á ný í landsliðshópi Grænhöfðaeyja.Skjáskot/Twitter Uppfært: Handknattleikssamband Grænhöfðaeyja hefur nú staðfest að Hafsteinn Óli hafi verið kallaður inn í stað Anderson Rocha vegna meiðsla. Hafsteinn, sem er leikmaður Gróttu í Olís-deildinni, var í fyrsta sinn valinn í landslið Grænhöfðaeyja í nóvember, fyrir leiki við Kúveit, Barein og Túnis. Hann hafði þá verið í sambandi við forráðamenn handknattleikssambands Grænhöfðaeyja í nokkurn tíma: „Fyrir síðustu jól [fyrir rúmu ári] heyrðu þeir í pabba mínum. Við töluðum svo saman í nokkra mánuði og síðan í sumar fór ég til Grænhöfðaeyja og fékk ríkisborgararéttinn þar. Ég var þar í tíu daga að græja pappíra og allt það. Eftir það kom ég heim og heyrði ég í þjálfaranum. Síðan var maður mættur þarna á mót í Kúveit í byrjun nóvember. Það gekk vel og maður fékk hellings spiltíma, þrjátíu mínútur í leik,“ sagði Hafsteinn aðspurður um hvernig það hefði atvikast að hann var valinn í landslið Grænhöfðaeyja. Hafsteinn var svo valinn í 18 manna hóp Grænhöfðaeyja fyrir HM og fór með liðinu til Zagreb þar sem liðið spilar sína leiki líkt og íslenska landsliðið. Hann fékk hins vegar óvænt þær fréttir fyrir helgi að hann og annar leikmaður væru á heimleið, en nú hefur verið kallað í hann að nýju vegna meiðsla. HM hefst í dag en keppni í riðli Íslands hefst á fimmtudaginn þegar liðið mætir Grænhöfðaeyjum klukkan 19:30.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira