Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2025 06:35 Lögregla sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Aðstoðar lögreglu var óskað í gær vegna hótana og eineltis. Málið varðar tvo einstaklinga sem báðir eru á unglingsaldri og er málið rannsakað í samvinnu við barnavernd. Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Lögregla var einnig kölluð til vegna konu sem var búin að koma sér fyrir inni í geymslurými á veitingastað. Konan reyndist heimilislaus en gekk leiðar sinnar þegar lögreglu bar að. Lögreglu barst einnit tilkynning um par sem var búið að koma sér fyrir í anddyri fjölbýlishús en þau voru á brott þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hefur til rannsóknar þjófnað á hóteli og atvik þar sem ökumaður var sagður hafa verið ógnandi í hegðun eftir að hafa ekið utan í aðra bifreið. Lét hann sig hverfa í kjölfarið. Slökkvilið var kallað til þegar eldur í ruslafötu við leikskóla var farinn að dreifa sér í nærliggjandi grindverk. Eldurinn var slökktur en tjón varð á grindverkinu og ruslafötunni. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni, ýmist vegna hraðaksturs, aksturs undir áhrifum eða aksturs án ökuréttinda. Þá var aðstoðar lögreglu óskað vegna öskurs á heimili í borginni en þegar komið var á vettvang reyndist um að ræða húsráðanda sem var að horfa á fótbolta og hvatti lið sitt áfram þannig að heyrðist í næstu íbúðir. Lögreglumál Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Lögregla var einnig kölluð til vegna konu sem var búin að koma sér fyrir inni í geymslurými á veitingastað. Konan reyndist heimilislaus en gekk leiðar sinnar þegar lögreglu bar að. Lögreglu barst einnit tilkynning um par sem var búið að koma sér fyrir í anddyri fjölbýlishús en þau voru á brott þegar lögregla kom á vettvang. Lögregla hefur til rannsóknar þjófnað á hóteli og atvik þar sem ökumaður var sagður hafa verið ógnandi í hegðun eftir að hafa ekið utan í aðra bifreið. Lét hann sig hverfa í kjölfarið. Slökkvilið var kallað til þegar eldur í ruslafötu við leikskóla var farinn að dreifa sér í nærliggjandi grindverk. Eldurinn var slökktur en tjón varð á grindverkinu og ruslafötunni. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni, ýmist vegna hraðaksturs, aksturs undir áhrifum eða aksturs án ökuréttinda. Þá var aðstoðar lögreglu óskað vegna öskurs á heimili í borginni en þegar komið var á vettvang reyndist um að ræða húsráðanda sem var að horfa á fótbolta og hvatti lið sitt áfram þannig að heyrðist í næstu íbúðir.
Lögreglumál Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira