„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2025 23:15 Dominykas Milka var erfiður viðureignar fyrir David Okeke í leik Álftaness og Njarðvíkur. vísir / diego Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Njarðvík vann góðan útisigur á Álftnesingum í Bónus-deild karla í körfubolta á fimmtudag. Í þættinum Bónus Körfuboltakvöld fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Hermann Hauksson og Jón Halldór Eðvaldsson yfir sigur Njarðvíkinga og tóku frammistöðu Dominykas Milka sérstaklega fyrir. „Njarðvík gjörsamlega ruslaði baráttunni inni í teig. Þeir vinna frákastabaráttuna með tuttugu fráköstum,“ sagði Stefán Árni og Hermann tók undir. „13-2 í sóknarfráköstum er eitt og sér óboðlegt. Það er ekki eins og Álftanes sé með eitthvað lágvaxið lið og litla kalla inni í teig,“ sagði Hermann og sagði þessa tölfræði hafa komið sér á óvart. Dominykas Milka skoraði 23 stig í leiknum og tók þar að auki 10 fráköst. Jón Halldór Eðvaldsson var ánægður með Milka í liði Njarðvíkur. „Hann er búinn að vera ógeðslega flottur fyrir þetta Njarðvíkurlið og fengið endurnýjun lífdaga. Hann var ekki góður fyrir Keflavík síðasta tímabilið þar, hverju sem það er um að kenna. Hvort það var hann sjálfur eða eitthvað annað,“ sagði Jón Halldór. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Nýtt líf Dominykas Milka „Hann lítur út fyrir að vera geggjaður varnarlega sem hann er svo sannarlega ekki. Þetta er bara „coaching brilliance“ fyrir mér,“ bætti Jón Halldór við og vísar þar til Rúnars Inga Erlingssonar þjálfara Njarðvíkur. Alla umræðu þeirra félaga um Milka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þar má meðal annars heyra skemmtilega sögu Jóns Halldórs um það þegar Jonni sá um að semja við Milka fyrir hönd Keflavíkur á sínum tíma. Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík UMF Álftanes Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Njarðvík vann góðan útisigur á Álftnesingum í Bónus-deild karla í körfubolta á fimmtudag. Í þættinum Bónus Körfuboltakvöld fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Hermann Hauksson og Jón Halldór Eðvaldsson yfir sigur Njarðvíkinga og tóku frammistöðu Dominykas Milka sérstaklega fyrir. „Njarðvík gjörsamlega ruslaði baráttunni inni í teig. Þeir vinna frákastabaráttuna með tuttugu fráköstum,“ sagði Stefán Árni og Hermann tók undir. „13-2 í sóknarfráköstum er eitt og sér óboðlegt. Það er ekki eins og Álftanes sé með eitthvað lágvaxið lið og litla kalla inni í teig,“ sagði Hermann og sagði þessa tölfræði hafa komið sér á óvart. Dominykas Milka skoraði 23 stig í leiknum og tók þar að auki 10 fráköst. Jón Halldór Eðvaldsson var ánægður með Milka í liði Njarðvíkur. „Hann er búinn að vera ógeðslega flottur fyrir þetta Njarðvíkurlið og fengið endurnýjun lífdaga. Hann var ekki góður fyrir Keflavík síðasta tímabilið þar, hverju sem það er um að kenna. Hvort það var hann sjálfur eða eitthvað annað,“ sagði Jón Halldór. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Nýtt líf Dominykas Milka „Hann lítur út fyrir að vera geggjaður varnarlega sem hann er svo sannarlega ekki. Þetta er bara „coaching brilliance“ fyrir mér,“ bætti Jón Halldór við og vísar þar til Rúnars Inga Erlingssonar þjálfara Njarðvíkur. Alla umræðu þeirra félaga um Milka má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þar má meðal annars heyra skemmtilega sögu Jóns Halldórs um það þegar Jonni sá um að semja við Milka fyrir hönd Keflavíkur á sínum tíma.
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík UMF Álftanes Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira