Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2025 12:58 Logi Már Einarsson er ráðherra menningarmála og er þar með með málefni fjölmiðla á sinni könnu. Vísir/Vilhelm Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um áframhaldandi stuðning til einkarekinna fjölmiðla. Ráðherra lagði fram minnisblað um málið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að því er segir á vef ráðuneytisins. Markmiðið væri að viðhalda fyrirsjáanleika í rekstri einkarekinna fjölmiðla og tryggja að þeir geti sinnt lýðræðishlutverki sínu. „Frumvarpið mun taka óbreytt upp þau ákvæði sem féllu úr gildi um áramótin og er ráðgert að gildistími frumvarpsins verði eitt ár og er það að fullu fjármagnað í fjárlögum þessa árs. Vinna er hafin við endurskoðun á kerfinu og tekur hún meðal annars tillit til þeirra athugasemda sem gerðar hafa verið og af vinnu við fjölmiðlastefnu og einstakra þátta hennar en stefnt er að því að leggja fram þingsályktunartillögu á vorþingi sem mælir fyrir um fjölmiðlastefnu. Vinna við endurskoðun á stuðningskerfi einkarekinna fjölmiðla tekur mið af því að frumvarp þess efnis verði á þingmálaskrá næsta vetrar,“ segir á vef ráðuneytisins. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Fjölmiðlar Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira
Ráðherra lagði fram minnisblað um málið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að því er segir á vef ráðuneytisins. Markmiðið væri að viðhalda fyrirsjáanleika í rekstri einkarekinna fjölmiðla og tryggja að þeir geti sinnt lýðræðishlutverki sínu. „Frumvarpið mun taka óbreytt upp þau ákvæði sem féllu úr gildi um áramótin og er ráðgert að gildistími frumvarpsins verði eitt ár og er það að fullu fjármagnað í fjárlögum þessa árs. Vinna er hafin við endurskoðun á kerfinu og tekur hún meðal annars tillit til þeirra athugasemda sem gerðar hafa verið og af vinnu við fjölmiðlastefnu og einstakra þátta hennar en stefnt er að því að leggja fram þingsályktunartillögu á vorþingi sem mælir fyrir um fjölmiðlastefnu. Vinna við endurskoðun á stuðningskerfi einkarekinna fjölmiðla tekur mið af því að frumvarp þess efnis verði á þingmálaskrá næsta vetrar,“ segir á vef ráðuneytisins.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Fjölmiðlar Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira