Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. janúar 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofunnar segir fréttir á Stöð 2 klukkan 18:30. Vísir/Vilhelm Íslendingur sem flúði gróðureldana í Los Angeles segir heimili sitt og allt hverfið sem hann bjó í brunnið til grunna. Mikil óvissa ríki um framtíðina og honum líði eins og hann sé staddur í bíómynd. Eldarnir eru þeir mestu á svæðinu í manna minnum og eyðileggingin mikil. Erfiðlega hefur tekist að ná stjórn á þeim þó vind sé tekið að lægja. Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Við sýnum myndir frá hamförunum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30, ræðum við Egil Örn Egilsson leikstjóra sem missti heimili sitt og förum yfir atburðinn í stærra samhengi með veðurfræðingi í myndveri. Skiptar skoðanir eru meðal Grænlendinga um áhuga Donalds Trump verðandi Bandaríkjaforseta á landi þeirra. Grænlenska þjóðin er óvænt lent í miðri hringiðu alþjóðlegrar deilu og vart er til sá þjóðarleiðtogi í vestrænum heimi sem ekki hefur verið spurður út í málið síðustu daga. Við verðum í beinni útsendingu frá kynningarfundi vegna fyrstu lotu Borgarlínunnar sem haldinn er í Ráðhúsinu nú síðdegis. Þá sýnum við myndir frá jarðarför Jimmy Carter fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Fimm forsetar voru viðstaddir útförina. Íbúi í Smyrilshlíð í Hlíðarendahverfi hefur miklar áhyggjur af fyrirhuguðu fimm hæða húsi nokkrum metrum frá íbúð hennar. Íbúð sem áður var auglýst sem útsýnisíbúð verður án sólarljóss allan ársins hring breyti borgin ekki áformum. Þá heimsækjum við eigendur sveitahótels í Ásahreppi, sem hlaut tilkomumikla nafnbót á dögunum, og í Sportinu verður rætt við Arnar Gunnlaugsson að loknu starfsviðtali hjá KSÍ í dag. Vala Matt heimsækir Guðrúnu Bergmann lífsstílsráðgjafa í Íslandi í dag. Guðrún lumar á ýmsum ráðum handa þeim sem vilja taka sig á eftir hátíðarnar. Klippa: Kvöldfréttir 9. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira