Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 16:31 Niklas Landin og Mikkel Hansen eru hættir í danska landsliðinu. Henrik Møllgaard (lengst til vinstri) segir mikinn söknuð af þeim. getty/Lars Baron Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Í fyrsta sinn í fimmtán ár verður danska landsliðið án Landins og Hansens á stórmóti. Danir freista þess að verða heimsmeistarar í fjórða sinn í röð en HM hefst í næstu viku. Eftir Ólympíuleikana, þar sem danska liðið stóð uppi sem sigurvegari, lagði Hansen skóna á hilluna og Landin hætti í landsliðinu. „Það vantar kannski smá styrk og stöðugleika. Þeir hafa verið þarna svo lengi. Þú gast alltaf snúið þér til þeirra og fengið svör, líka heimskuleg svör,“ sagði Møllgaard. „Það er tómarúm sem þarf að fylla. Því þeir sem eru eftir og búa yfir mikilli reynslu hafa getað verið aðeins til baka og látið þá eldri um að stjórna hlutunum. En núna þurfa þeir að stíga meira upp sem persónuleikar, bæði innan vallar og utan.“ Møllgaard er nýorðinn fertugur. Hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og tekur við starfi aðstoðarþjálfara Paris Saint-Germain. HM 2025 er því hans síðasta stórmót á ferlinum. Fyrsti leikur Danmerkur á HM er gegn Alsír á þriðjudaginn. Ítalía og Túnis eru einnig í B-riðli mótsins sem verður leikinn í Jyske Bank Boxen í Herning. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira
Í fyrsta sinn í fimmtán ár verður danska landsliðið án Landins og Hansens á stórmóti. Danir freista þess að verða heimsmeistarar í fjórða sinn í röð en HM hefst í næstu viku. Eftir Ólympíuleikana, þar sem danska liðið stóð uppi sem sigurvegari, lagði Hansen skóna á hilluna og Landin hætti í landsliðinu. „Það vantar kannski smá styrk og stöðugleika. Þeir hafa verið þarna svo lengi. Þú gast alltaf snúið þér til þeirra og fengið svör, líka heimskuleg svör,“ sagði Møllgaard. „Það er tómarúm sem þarf að fylla. Því þeir sem eru eftir og búa yfir mikilli reynslu hafa getað verið aðeins til baka og látið þá eldri um að stjórna hlutunum. En núna þurfa þeir að stíga meira upp sem persónuleikar, bæði innan vallar og utan.“ Møllgaard er nýorðinn fertugur. Hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og tekur við starfi aðstoðarþjálfara Paris Saint-Germain. HM 2025 er því hans síðasta stórmót á ferlinum. Fyrsti leikur Danmerkur á HM er gegn Alsír á þriðjudaginn. Ítalía og Túnis eru einnig í B-riðli mótsins sem verður leikinn í Jyske Bank Boxen í Herning.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Sjá meira