Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. janúar 2025 09:11 Atkvæði greidd Johnson voru 218 gegn 215 atvæðum greiddum Demókratanum Hakeem Jeffries. AP Mike Johnson var endurkjörinn þingforseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær með naumum meirihluta. Við setningu nýs Bandaríkjaþing í gær kusu þingmenn sér nýjan þingforseta. Fulltrúi minnihlutans, Hakeem Jeffries, hlaut öll atkvæði Demókrata, eða 215 af 434. Í frétt AP kemur fram að til að ná endurkjöri hafi Johnson mátt ekki missa fleiri en eitt atkvæði úr sínum flokki en þrír þingmenn Repúblikanaflokksins kusu upprunalega Tom Emmer, flokksbróður sinn og mótframbjóðanda. Tveir þeirra breyttu síðar atkvæðinu sínu og tryggðu þar með nauman sigur Johnson. Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti birti á dögunum stuðningsyfirlýsingu við Johnson eftir margra daga viðræður milli Trumps og ráðgjafa hans um hvort forsetinn verðandi ætti að koma Johnson til bjargar eða finna nýjan þingforseta. Johnson hafði þá samið um bráðabirgðafjárlög við Demókrata, sem þá voru enn með meirihluta í öldungadeildinni. Trump ásamt Elon Musk kollvarpaði þinginu í framhaldinu og stöðvaði framgang laganna. Óreiðan sem þeir ollu og deilurnar sem henni fylgdu grófu verulega undan Johnson í aðdraganda kosninga þingsins á nýjum þingforseta. Einhverjir þingmenn Repúblikanaflokksins lýstu því yfir að þeir hygðust ekki kjósa hann aftur í embættið. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hefur lengi barist gegn réttindum „ónáttúrulegs“ hinsegin fólks Mike Johnson, nýr forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, mun koma að því að staðfesta úrslit forsetakosninga sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Það er þrátt fyrir að hann hafi hjálpað til við að reyna að snúa úrslitum síðustu forsetakosninga. 27. október 2023 11:15 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira
Við setningu nýs Bandaríkjaþing í gær kusu þingmenn sér nýjan þingforseta. Fulltrúi minnihlutans, Hakeem Jeffries, hlaut öll atkvæði Demókrata, eða 215 af 434. Í frétt AP kemur fram að til að ná endurkjöri hafi Johnson mátt ekki missa fleiri en eitt atkvæði úr sínum flokki en þrír þingmenn Repúblikanaflokksins kusu upprunalega Tom Emmer, flokksbróður sinn og mótframbjóðanda. Tveir þeirra breyttu síðar atkvæðinu sínu og tryggðu þar með nauman sigur Johnson. Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti birti á dögunum stuðningsyfirlýsingu við Johnson eftir margra daga viðræður milli Trumps og ráðgjafa hans um hvort forsetinn verðandi ætti að koma Johnson til bjargar eða finna nýjan þingforseta. Johnson hafði þá samið um bráðabirgðafjárlög við Demókrata, sem þá voru enn með meirihluta í öldungadeildinni. Trump ásamt Elon Musk kollvarpaði þinginu í framhaldinu og stöðvaði framgang laganna. Óreiðan sem þeir ollu og deilurnar sem henni fylgdu grófu verulega undan Johnson í aðdraganda kosninga þingsins á nýjum þingforseta. Einhverjir þingmenn Repúblikanaflokksins lýstu því yfir að þeir hygðust ekki kjósa hann aftur í embættið.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hefur lengi barist gegn réttindum „ónáttúrulegs“ hinsegin fólks Mike Johnson, nýr forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, mun koma að því að staðfesta úrslit forsetakosninga sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Það er þrátt fyrir að hann hafi hjálpað til við að reyna að snúa úrslitum síðustu forsetakosninga. 27. október 2023 11:15 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Sjá meira
Hefur lengi barist gegn réttindum „ónáttúrulegs“ hinsegin fólks Mike Johnson, nýr forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, mun koma að því að staðfesta úrslit forsetakosninga sem haldnar verða í nóvember á næsta ári. Það er þrátt fyrir að hann hafi hjálpað til við að reyna að snúa úrslitum síðustu forsetakosninga. 27. október 2023 11:15