Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Aron Guðmundsson skrifar 3. janúar 2025 16:31 Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta Vísir/ÍVAR Viggó Kristjánsson finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta í ljósi fjarveru lykilmannsins Ómars Inga Magnússonar. Viggó hlakkar til að sýna hvað hann getur. Viggó spennuna mikla fyrir komandi stórmóti líkt og raunin sé fyrir öll stórmót með íslenska landsliðinu. Markmiðin eru skýr en liðið fer ekki fram úr sér hvað þau varðar. Innan við tvær vikur eru í fyrsta leik Íslands á mótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja en að auki eru landslið Kúbu og Slóveníu í riðli Íslands. Klippa: Viggó í stærra hlutverk: „Hlakka til að sýna hvað ég get“ „Við ætlum að byrja á því að einbeita okkur að riðlinum,“ segir Viggó í samtali við íþróttadeild í dag. „Þar fáum við verðugt verkefni á móti Slóveníu sem er með hörku lið svo er kannski hægt að tala um hina tvo leikina í riðlinum gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu sem skyldusigra. Við þurfum að byrja á því að klára þessa leiki áður en við förum að hugsa eitthvað lengra.“ Ljóst er að íslenska liðið mun treysta mikið á Viggó á komandi stórmóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi stórmót. „Já ekki spurning. Ég held það sé alveg ljóst að það mun mæða meira á mér, sem er bara spennandi fyrir mig. Að sama skapi er auðvitað vont fyrir liðið að missa Ómar. Hann er einn af okkar allra bestu leikmönnum. Ég er að vona að við getum bætt það upp, ekki bara ég heldur allt liðið. Það er auðvitað spennandi fyrir mig. Ég hlakka til að sýna hvað ég get.“ Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Viggó spennuna mikla fyrir komandi stórmóti líkt og raunin sé fyrir öll stórmót með íslenska landsliðinu. Markmiðin eru skýr en liðið fer ekki fram úr sér hvað þau varðar. Innan við tvær vikur eru í fyrsta leik Íslands á mótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja en að auki eru landslið Kúbu og Slóveníu í riðli Íslands. Klippa: Viggó í stærra hlutverk: „Hlakka til að sýna hvað ég get“ „Við ætlum að byrja á því að einbeita okkur að riðlinum,“ segir Viggó í samtali við íþróttadeild í dag. „Þar fáum við verðugt verkefni á móti Slóveníu sem er með hörku lið svo er kannski hægt að tala um hina tvo leikina í riðlinum gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu sem skyldusigra. Við þurfum að byrja á því að klára þessa leiki áður en við förum að hugsa eitthvað lengra.“ Ljóst er að íslenska liðið mun treysta mikið á Viggó á komandi stórmóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi stórmót. „Já ekki spurning. Ég held það sé alveg ljóst að það mun mæða meira á mér, sem er bara spennandi fyrir mig. Að sama skapi er auðvitað vont fyrir liðið að missa Ómar. Hann er einn af okkar allra bestu leikmönnum. Ég er að vona að við getum bætt það upp, ekki bara ég heldur allt liðið. Það er auðvitað spennandi fyrir mig. Ég hlakka til að sýna hvað ég get.“
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira