Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2025 09:04 Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins mynduðu ríkisstjórn eftir þingkosningarnar 30. nóvember. Fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins þokast niður á við í þjóðarpúlsi Gallup en Samfylkingin bætir aðeins við sig. Vísir/Vilhelm Fylgi Viðreisnar mælist nú tveimur prósentum minna en flokkurinn fékk í þingkosningunum í nýjum þjóðarpúls Gallup. Framsóknarflokkurinn dalar enn eftir sögulega lélega kosningu en Sósíalistaflokkurinn er tveimur prósentustigum yfir kjörfylgi sínu. Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum. Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira
Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum.
Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Sjá meira