Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2025 09:04 Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins mynduðu ríkisstjórn eftir þingkosningarnar 30. nóvember. Fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins þokast niður á við í þjóðarpúlsi Gallup en Samfylkingin bætir aðeins við sig. Vísir/Vilhelm Fylgi Viðreisnar mælist nú tveimur prósentum minna en flokkurinn fékk í þingkosningunum í nýjum þjóðarpúls Gallup. Framsóknarflokkurinn dalar enn eftir sögulega lélega kosningu en Sósíalistaflokkurinn er tveimur prósentustigum yfir kjörfylgi sínu. Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum. Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum.
Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira