Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 19:31 Agnes Keleti hefði orðið 104 ára eftir nokkra daga. Vísir/Getty Images Hin ungverska Agnes Keleti er látin 103 ára að aldri. Hún lifði af helför nasista í síðari heimsstyrjöldinni og vann síðar meir til tíu verðlauna á Ólympíuleikunum. Keleti vann til fimm gullverðlauna á ferli sínum. Það fyrsta kom í Helsinki árið 1952 en hin fjögur í Melbourne fjórum árum síðar. Þar var hin 35 ára gamla Keleti elsta fimleikakonan til að vinna til gullverðlauna. Ágnes Keleti: 1921 – 2025 ❤️ We’ll always remember the hope that was in the five-time Olympic champion’s eyes as she turned 100 years old and witnessed the emergence of a new generation of athletes.#Olympics #Gymnastics pic.twitter.com/MbOIQrYCRY— The Olympic Games (@Olympics) January 2, 2025 Hún var fædd í Búdapest árið 1921 og vann sinn frysta landstitil árið 1940 en var síðar sama ár bönnuð frá öllum íþróttaviðburðum í heimalandinu þar sem var af gyðingaættum. Samkvæmt Ólympíunefnd Ungverjalands tókst Keleti að sleppa frá dauðasveitum nasista með því að fela sig í litlu þorpi suður af Búdapest. Bjargaði það henni að vera með fölsuð skilríki. Faðir hennar og þónokkrir ættingjar voru teknir af lífi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Keleti lést á spítala í Búdapest. Hún hefði orðið 104 ára gömul þann 9. janúar næstkomandi. Ólympíuleikar Andlát Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira
Keleti vann til fimm gullverðlauna á ferli sínum. Það fyrsta kom í Helsinki árið 1952 en hin fjögur í Melbourne fjórum árum síðar. Þar var hin 35 ára gamla Keleti elsta fimleikakonan til að vinna til gullverðlauna. Ágnes Keleti: 1921 – 2025 ❤️ We’ll always remember the hope that was in the five-time Olympic champion’s eyes as she turned 100 years old and witnessed the emergence of a new generation of athletes.#Olympics #Gymnastics pic.twitter.com/MbOIQrYCRY— The Olympic Games (@Olympics) January 2, 2025 Hún var fædd í Búdapest árið 1921 og vann sinn frysta landstitil árið 1940 en var síðar sama ár bönnuð frá öllum íþróttaviðburðum í heimalandinu þar sem var af gyðingaættum. Samkvæmt Ólympíunefnd Ungverjalands tókst Keleti að sleppa frá dauðasveitum nasista með því að fela sig í litlu þorpi suður af Búdapest. Bjargaði það henni að vera með fölsuð skilríki. Faðir hennar og þónokkrir ættingjar voru teknir af lífi í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Keleti lést á spítala í Búdapest. Hún hefði orðið 104 ára gömul þann 9. janúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Andlát Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Sjá meira