Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 2. janúar 2025 16:57 Tómas Guðjónsson hefur verið náinn samstarfsmaður Loga Einarssonar og fylgir honum inn í ráðuneytið. Samfylkingin Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42