Sjónvarpskóngur allur Jón Þór Stefánsson skrifar 29. desember 2024 10:20 Charles Francis Dolan lést 98 ára að aldri. Getty Bandaríski sjónvarpskóngurinn Charles Dolan, stofnandi Home Box Office, sem er betur þekkt undir skammstöfuninni HBO, og Cablevison, er látinn 98 ára að aldri. Frá þessu greinir fjölskylda hans í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs. Dolan stofnaði HBO árið 1972, sjónvarpsstöð sem byggði á áskriftarmódeli. Árið 1975 varð stöðin sú fyrsta til að nota gervihnetti til útsendingar. Jafnframt hefur HBO um margra ára skeið verið öflugt í framleiðslu eigin sjónvarpsefnis í gegnum tíðina, en í því samhengi má minnast á nokkrar af vinsælustu sjónvarpsseríum sögunnar líkt og The Sopranos, The Wire, Game of Thrones og Succession. Þá stofnaði hann Cablevison, kapalsjónvarpsþjónustu sem var ein sú mest notaða í Bandaríkjunum. Cablevision var selt árið 2016, en talið er að kaupverðið hafi hlaupið á tæplega átján milljónum Bandaríkjdölum. Dolan-fjölskyldan á í dag Madison Square Garden Sports-samsteypuna, sem er kennd við eina frægustu íþróttahöll Bandaríkjanna. Íþróttahöllin er á meðal eigna fyrirtækisins, sem og körfuboltaliðið vinsæla New York Knicks og íshokkíliðið New York Rangers. Sonur Charles Dolans, James L. Dolan á stærstan hlut og er forstjóri samsteypunnar. Dolan skilur eftir sig sex börn, nítján barnabörn og fimm langafabörn. Eiginkona hans Helen Ann Dolan lést í fyrra. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Frá þessu greinir fjölskylda hans í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs. Dolan stofnaði HBO árið 1972, sjónvarpsstöð sem byggði á áskriftarmódeli. Árið 1975 varð stöðin sú fyrsta til að nota gervihnetti til útsendingar. Jafnframt hefur HBO um margra ára skeið verið öflugt í framleiðslu eigin sjónvarpsefnis í gegnum tíðina, en í því samhengi má minnast á nokkrar af vinsælustu sjónvarpsseríum sögunnar líkt og The Sopranos, The Wire, Game of Thrones og Succession. Þá stofnaði hann Cablevison, kapalsjónvarpsþjónustu sem var ein sú mest notaða í Bandaríkjunum. Cablevision var selt árið 2016, en talið er að kaupverðið hafi hlaupið á tæplega átján milljónum Bandaríkjdölum. Dolan-fjölskyldan á í dag Madison Square Garden Sports-samsteypuna, sem er kennd við eina frægustu íþróttahöll Bandaríkjanna. Íþróttahöllin er á meðal eigna fyrirtækisins, sem og körfuboltaliðið vinsæla New York Knicks og íshokkíliðið New York Rangers. Sonur Charles Dolans, James L. Dolan á stærstan hlut og er forstjóri samsteypunnar. Dolan skilur eftir sig sex börn, nítján barnabörn og fimm langafabörn. Eiginkona hans Helen Ann Dolan lést í fyrra.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira