Andrew Garfield á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. desember 2024 12:08 Hér má sjá Andrew Garfield á Fjallkonunni fyrr í vikunni. Bresk-bandaríski leikarinn Andrew Garfield er á Íslandi og virðist hafa skellt sér á Fjallkonuna yfir hátíðarnar. Helena Ósk Einarsdóttir, starfsmaður Fjallkonunnar, birti mynd á TikTok af leikaranum á veitingastaðnum. Við færsluna skrifaði hún „mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni“. Á myndinni má sjá Garfield klæddan í rauða húfu, gráan trefil, bleikan vindjakka og rautt vesti innan undir honum. @helenaaosk mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni 🥹 ♬ original sound - girls Hinn 41 árs gamli Andrew Garfield hefur getið sér gott orð í Hollywood og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna. Sennilega þekkja flestir hann sem Peter Parker í tveimur myndum um köngulóarmanninn en hann lék einnig í The Social Network og Hacksaw Ridge. Nýjasta mynd leikarans er rómantíska dramað We Live in Time sem kom út fyrr á árinu þar sem hann lék á móti Florence Pugh. „Ég verð á Íslandi yfir áramótin“ Fréttir af veru Garfield á Íslandi ættu ekki að koma dyggum áhorfendum The Graham Norton Show á óvart. Í síðustu viku greindi leikarinn frá því í þættinum að hann ætlaði að vera yfir áramótin á Íslandi. Ástæðan fyrir því að Garfield greindi frá þessum plönum sínum var að íslenska súperstjarnan Laufey Lín var líka í þættinum og flutti þar jólalagið „Christmas Magic“. Hollywood Íslandsvinir Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Helena Ósk Einarsdóttir, starfsmaður Fjallkonunnar, birti mynd á TikTok af leikaranum á veitingastaðnum. Við færsluna skrifaði hún „mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni“. Á myndinni má sjá Garfield klæddan í rauða húfu, gráan trefil, bleikan vindjakka og rautt vesti innan undir honum. @helenaaosk mesta dúllurassgat sem ég hef hitt á ævi minni 🥹 ♬ original sound - girls Hinn 41 árs gamli Andrew Garfield hefur getið sér gott orð í Hollywood og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna. Sennilega þekkja flestir hann sem Peter Parker í tveimur myndum um köngulóarmanninn en hann lék einnig í The Social Network og Hacksaw Ridge. Nýjasta mynd leikarans er rómantíska dramað We Live in Time sem kom út fyrr á árinu þar sem hann lék á móti Florence Pugh. „Ég verð á Íslandi yfir áramótin“ Fréttir af veru Garfield á Íslandi ættu ekki að koma dyggum áhorfendum The Graham Norton Show á óvart. Í síðustu viku greindi leikarinn frá því í þættinum að hann ætlaði að vera yfir áramótin á Íslandi. Ástæðan fyrir því að Garfield greindi frá þessum plönum sínum var að íslenska súperstjarnan Laufey Lín var líka í þættinum og flutti þar jólalagið „Christmas Magic“.
Hollywood Íslandsvinir Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira