Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. desember 2024 17:19 Slökkviliðsmenn í Úkraínu slást við elda í orkuvinnslu í Dnipropetrovsk héraði. AP Rússar gerðu umfangsmiklar loftárásir á orkuinnviði víða um Úkraínu í morgun og er fyrir vikið víða rafmagnslaust í landinu í dag jóladag. Rússneskt yfirvöld segja að árásinni hafi verið beint gegn lykilinnviðum í landinu og að vel hafi tekist til. Úkraínuforseti segir tímasetningu árásarinnar ómannúðlega. Um er að ræða þrettándu árás Rússa á orkuinnviði Úkraínu á árinu, samkvæmt stærsta orkufyrirtæki landsins DTEK. „Putín valdi jóladag sérstaklega til þess að gera þessa árás. Gæti eitthvað verið ómannúðlega?“ spurði Selenskí á X reikning sínum í dag. Every massive Russian strike requires time for preparation. It is never a spontaneous decision. It is a deliberate choice – not only of targets but also of timing and date.Today, Putin deliberately chose Christmas for an attack. What could be more inhumane? Over 70 missiles,… pic.twitter.com/GMD8rTomoX— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) December 25, 2024 Að minnsta kosti einn lést í árásinni í Dnipro héraði í Úkraínu. Þar urðu um 150 byggingar fyrir truflunum í húshitun. Þá voru um 500 þúsund manns án húshitunar í Kharkiv héraði. Minnst einn lést og þrír slösuðust í Rússlandi vegna dróna sem skotinn var niður fyrir ofan borgina Vladikavkaz. Talið er að sprengingin hafi átt sér stað fyrir utan verslunarmiðstöðina Alania. Skutu niður 59 Úkraínska dróna Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í morgun að 59 úkraínskir drónar hefðu verið skotnir niður yfir Rússlandi, það er í Belgorod, Voronezh, Kursk, Bryansk og Tambov héruðum. Ekki var minnst á slysið í Vladikavkaz í yfirlýsingunni. Fjórir voru drepnir í Úkraínskum sprengjuárásum í rússnesku borginni Lgov í Kursk héraði, samkvæmt Alexander Khinshtein héraðsstjóra. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Sjá meira
Um er að ræða þrettándu árás Rússa á orkuinnviði Úkraínu á árinu, samkvæmt stærsta orkufyrirtæki landsins DTEK. „Putín valdi jóladag sérstaklega til þess að gera þessa árás. Gæti eitthvað verið ómannúðlega?“ spurði Selenskí á X reikning sínum í dag. Every massive Russian strike requires time for preparation. It is never a spontaneous decision. It is a deliberate choice – not only of targets but also of timing and date.Today, Putin deliberately chose Christmas for an attack. What could be more inhumane? Over 70 missiles,… pic.twitter.com/GMD8rTomoX— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) December 25, 2024 Að minnsta kosti einn lést í árásinni í Dnipro héraði í Úkraínu. Þar urðu um 150 byggingar fyrir truflunum í húshitun. Þá voru um 500 þúsund manns án húshitunar í Kharkiv héraði. Minnst einn lést og þrír slösuðust í Rússlandi vegna dróna sem skotinn var niður fyrir ofan borgina Vladikavkaz. Talið er að sprengingin hafi átt sér stað fyrir utan verslunarmiðstöðina Alania. Skutu niður 59 Úkraínska dróna Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði í morgun að 59 úkraínskir drónar hefðu verið skotnir niður yfir Rússlandi, það er í Belgorod, Voronezh, Kursk, Bryansk og Tambov héruðum. Ekki var minnst á slysið í Vladikavkaz í yfirlýsingunni. Fjórir voru drepnir í Úkraínskum sprengjuárásum í rússnesku borginni Lgov í Kursk héraði, samkvæmt Alexander Khinshtein héraðsstjóra.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Sjá meira