Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. desember 2024 12:12 Hanna Katrín verður atvinnuvegaráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Vísir/Vilhelm Hanna Katrín Friðriksson mun taka við nýju atvinnuvegaráðuneyti, sem verður nýtt og sameinað ráðuneyti um landbúnað, sjávarútveg, iðnað og fleira. Hanna segir ljóst að ráðuneytið sé risastórt og mikilvægið gríðarlegt. „Þetta eru grunnatvinnuvegir þjóðarinnar og þarna er verðmætasköpunin. Þannig ég er full tilhlökkunnar að takast á við þetta verkefni í nánu samstarfi við hagsmunaaðila bæði nær og fjær,“ segir hún. „Fyrstu skref eru að kynna mér málin, ég er nýkomin með stjórnarsáttmálann í hendurnar, svo er það auðvitað innlit í ráðuneytið, hitta og kynnast samstarfsfólki til næstu ára. Svo held ég að það liggi alveg fyrir að það verði öðruvísi bókajól hjá mér í ár en yfirleitt áður,“ segir hún. Boðar aðeins þær breytingar sem verða í stjórnarsáttálanum Það eru auðvitað stór mál þarna undir og Viðreisn hefur auðvitað haft mjög ákveðnar skoðanir á sjávarútvegsmálum, þú boðar þá væntanlega breytingar þar? „Ég bara boða þær breytingar sem eru að finna í stjórnarsáttmálanum, nú liggur það bara fyrir og þetta verður bara unnið mjög vel vonandi í sem mestri sátt og samlyndi. Markmiðið er held ég hið sama hjá okkur öllum, það er að halda áfram að efla verðmætasköpun öllum almenningi hér á landi til góða.“ Í stefnuskrá Viðreisnar segir að flokkurinn vilji að í stað veiðigjalds verði ákveðinn hluti kvótans settur á markað á hverju ári, og boðinn út sem nýtingarsamningur til 20 ára. Varðandi landbúnaðinn segir Viðreisn að draga þurfi úr miðstýringu í landbúnaði og auka frelsi, bændum og neytendum til hagsbóta. „Lækkun tollahindrana skapar tækifæri fyrir landbúnaðinn,“ segir í stefnu þeirra um landbúnaðinn. Stjórnarsáttmálinn verður kynntur á blaðamannafundi klukkan 13. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Fleiri fréttir Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Sjá meira
„Þetta eru grunnatvinnuvegir þjóðarinnar og þarna er verðmætasköpunin. Þannig ég er full tilhlökkunnar að takast á við þetta verkefni í nánu samstarfi við hagsmunaaðila bæði nær og fjær,“ segir hún. „Fyrstu skref eru að kynna mér málin, ég er nýkomin með stjórnarsáttmálann í hendurnar, svo er það auðvitað innlit í ráðuneytið, hitta og kynnast samstarfsfólki til næstu ára. Svo held ég að það liggi alveg fyrir að það verði öðruvísi bókajól hjá mér í ár en yfirleitt áður,“ segir hún. Boðar aðeins þær breytingar sem verða í stjórnarsáttálanum Það eru auðvitað stór mál þarna undir og Viðreisn hefur auðvitað haft mjög ákveðnar skoðanir á sjávarútvegsmálum, þú boðar þá væntanlega breytingar þar? „Ég bara boða þær breytingar sem eru að finna í stjórnarsáttmálanum, nú liggur það bara fyrir og þetta verður bara unnið mjög vel vonandi í sem mestri sátt og samlyndi. Markmiðið er held ég hið sama hjá okkur öllum, það er að halda áfram að efla verðmætasköpun öllum almenningi hér á landi til góða.“ Í stefnuskrá Viðreisnar segir að flokkurinn vilji að í stað veiðigjalds verði ákveðinn hluti kvótans settur á markað á hverju ári, og boðinn út sem nýtingarsamningur til 20 ára. Varðandi landbúnaðinn segir Viðreisn að draga þurfi úr miðstýringu í landbúnaði og auka frelsi, bændum og neytendum til hagsbóta. „Lækkun tollahindrana skapar tækifæri fyrir landbúnaðinn,“ segir í stefnu þeirra um landbúnaðinn. Stjórnarsáttmálinn verður kynntur á blaðamannafundi klukkan 13.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Fleiri fréttir Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Sjá meira