„Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2024 11:58 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Vísir/Heimir Már Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að dagurinn verði góður og farsæll fyrir íslensku þjóðina. Djúpt og ríkt traust ríkti milli hennar Kristrúnar Frostadóttur og Ingu Sæland. „Þetta er tilhlökkunarefni fyrir okkur í Viðreisn að ganga inn í þetta stjórnarstarf,“ sagði Þorgerður. Hún sagði þingflokkinn spenntan fyrir komandi ríkisstjórnarstarfi og að efnahagslegur stöðugleiki yrði helsta áherslumálið. Sjá einnig: Vaktin - Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu, fyrirtækin. Það verður aukin verðmætasköpun um leið og við ýtum undir velferð í landinu,“ sagði hún. Ríkisstjórnin þyrfti að sýna vinnusemi og í senn skilning á mismunandi stöðu fólks. Þorgerður sagðist fullviss um að ríkisstjórnin myndi endast kjörtímabilið. „Við vitum alveg að hverju við göngum og áttum okkur á því að samhliða sterkum stjórnarsáttmála og góðri stefnuyfirlýsingu að þá þarf liðsheildin líka að vera sterk. Við pössum upp á það.“ Þorgerður staðfesti að Viðreisn fengi fjóra ráðherra í ríkisstjórninni en fregnir hafa borist af því að Samfylkingin muni einnig fá fjóra ráðherra og Flokkur fólksins þrjá. Þá sagði hún að valið á ráðherrum væri erfitt, því þingflokkurinn væri skipaður mjög öflugu fólki. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Viðreisn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
„Þetta er tilhlökkunarefni fyrir okkur í Viðreisn að ganga inn í þetta stjórnarstarf,“ sagði Þorgerður. Hún sagði þingflokkinn spenntan fyrir komandi ríkisstjórnarstarfi og að efnahagslegur stöðugleiki yrði helsta áherslumálið. Sjá einnig: Vaktin - Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu, fyrirtækin. Það verður aukin verðmætasköpun um leið og við ýtum undir velferð í landinu,“ sagði hún. Ríkisstjórnin þyrfti að sýna vinnusemi og í senn skilning á mismunandi stöðu fólks. Þorgerður sagðist fullviss um að ríkisstjórnin myndi endast kjörtímabilið. „Við vitum alveg að hverju við göngum og áttum okkur á því að samhliða sterkum stjórnarsáttmála og góðri stefnuyfirlýsingu að þá þarf liðsheildin líka að vera sterk. Við pössum upp á það.“ Þorgerður staðfesti að Viðreisn fengi fjóra ráðherra í ríkisstjórninni en fregnir hafa borist af því að Samfylkingin muni einnig fá fjóra ráðherra og Flokkur fólksins þrjá. Þá sagði hún að valið á ráðherrum væri erfitt, því þingflokkurinn væri skipaður mjög öflugu fólki.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Viðreisn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir