„Bara á Íslandi“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. desember 2024 15:25 Þeir félagar stóðust ekki mátið að taka sjálfu. Félagarnir Björgvin Ingi Ólafsson meðeigandi Deloitte á Íslandi og Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands skelltu sér í útihlaup í gær. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í túrnum rákust þeir á Björn Skúlason forsetamaka. „Bara á Íslandi. Í dag fór ég út að hlaupa með fyrrverandi forsetanum. Eina manneskjan sem við hittum var eiginmaður núverandi forseta,“ skrifar Björgvin á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar birtir hann mynd af þríeykinu í færslu sem vakið hefur gríðarlega athygli. „Þetta fangar alveg stemninguna, ég veit ekki hvar annars staðar þetta myndi gerast,“ segir Björgvin hlæjandi í samtali við Vísi. Þríeykið rakst á hvort annað við undirgöng á milli Prýðahverfisins í Garðabæ og Álftaness. Þeir Guðni eru félagar að fornu fari en þeir eiga stráka sem æfa saman fótbolta auk þess sem leiðir þeirra lágu saman þegar Guðni var forseti. „Svo vann ég nú með Bjössa og Höllu í gamla daga, þannig það er þetta klassíska íslenska að við könnuðumst allir við hver annan.“ Only in Iceland. Today I went out running with the ex president. The only person we met out out running was the husband of the current president. pic.twitter.com/FREVfs9s3F— Bo Olafsson (@bolafsson) December 15, 2024 Forseti Íslands Hlaup Halla Tómasdóttir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Bara á Íslandi. Í dag fór ég út að hlaupa með fyrrverandi forsetanum. Eina manneskjan sem við hittum var eiginmaður núverandi forseta,“ skrifar Björgvin á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Þar birtir hann mynd af þríeykinu í færslu sem vakið hefur gríðarlega athygli. „Þetta fangar alveg stemninguna, ég veit ekki hvar annars staðar þetta myndi gerast,“ segir Björgvin hlæjandi í samtali við Vísi. Þríeykið rakst á hvort annað við undirgöng á milli Prýðahverfisins í Garðabæ og Álftaness. Þeir Guðni eru félagar að fornu fari en þeir eiga stráka sem æfa saman fótbolta auk þess sem leiðir þeirra lágu saman þegar Guðni var forseti. „Svo vann ég nú með Bjössa og Höllu í gamla daga, þannig það er þetta klassíska íslenska að við könnuðumst allir við hver annan.“ Only in Iceland. Today I went out running with the ex president. The only person we met out out running was the husband of the current president. pic.twitter.com/FREVfs9s3F— Bo Olafsson (@bolafsson) December 15, 2024
Forseti Íslands Hlaup Halla Tómasdóttir Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira