Breytingar hjá Intellecta Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 23:17 Baldur Gísli Jónsson hefur verið ráðinn til Intellecta og tekið við sem yfirmaður mannauðsráðgjafar hjá fyrirtækinu. Þá er Sigríður Svava Sandholt nýr meðeigandi Intellecta. „Baldur Gísli kemur með víðtæka reynslu á sviði mannauðsmála og hefur unnið við margþætt verkefni tengd breytingastjórnun, ráðgjöf og sjálfbærni. Baldur starfaði áður sem mannauðsstjóri hjúkrunarheimila Sóltúns, þar sem hann leiddi breytingaferli fyrirtækisins, og sem mannauðsstjóri Landsbankans í 12 ár. Þar veitti hann stjórnendum ráðgjöf og leiddi sjálfbærniteymi bankans,“ segir í tilkynningu Intellecta. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Sigríður Svava Sandholt sé orðin meðeigandi hjá Intellecta „í kjölfar þriggja ára farsæls starfs þar sem hún hefur sérhæft sig í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga.“ „Áður var hún framkvæmdastjóri Fræðslu ehf. og svo starfaði hún í tæpa tvo áratugi hjá Air Atlanta í fjölbreyttum stjórnunarhlutverkum. Með djúpa innsýn í mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun hefur Sigríður sýnt framúrskarandi hæfni í að finna hæfasta fólkið fyrir íslensk fyrirtæki. Hún er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði, diplómu í stjórnun og MPM í verkefnastjórnun, sem undirstrikar hennar sterka faglega bakgrunn.“ Fyrirtækið sé nú enn betur í stakk búið að mæta þörfum viðskiptavina sem margir muni strax njóta góðs af þessari viðbót, að sögn Einars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Intellecta. „Við hjá Intellecta erum einstaklega ánægð með að fá Baldur til liðs við okkur og leiða mannauðsráðgjöf fyrirtækisins. Með hans víðtæku reynslu og djúpu innsýn í mannauðsmál getum við veitt viðskiptavinum okkar enn markvissari þjónustu og stuðning við uppbyggingu sterkrar vinnustaðamenningar. Jafnframt er það mikill heiður að bjóða Sigríði velkomna í hóp meðeigenda Intellecta. Hún hefur sýnt framúrskarandi hæfni í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga og mun áfram leggja sitt af mörkum til að styrkja stöðu okkar sem leiðandi ráðningar- og ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi. Við erum afar stolt af því að hafa jafn öflugan og reynslumikinn hóp í fararbroddi í starfsemi okkar.“ „Með þessari sýn og kraftmiklu teymi ætlar Intellecta að halda áfram að vera verðugur samstarfsaðili íslenskra fyrirtækja,“segir Einar. Vistaskipti Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
„Baldur Gísli kemur með víðtæka reynslu á sviði mannauðsmála og hefur unnið við margþætt verkefni tengd breytingastjórnun, ráðgjöf og sjálfbærni. Baldur starfaði áður sem mannauðsstjóri hjúkrunarheimila Sóltúns, þar sem hann leiddi breytingaferli fyrirtækisins, og sem mannauðsstjóri Landsbankans í 12 ár. Þar veitti hann stjórnendum ráðgjöf og leiddi sjálfbærniteymi bankans,“ segir í tilkynningu Intellecta. Í tilkynningunni kemur jafnframt fram að Sigríður Svava Sandholt sé orðin meðeigandi hjá Intellecta „í kjölfar þriggja ára farsæls starfs þar sem hún hefur sérhæft sig í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga.“ „Áður var hún framkvæmdastjóri Fræðslu ehf. og svo starfaði hún í tæpa tvo áratugi hjá Air Atlanta í fjölbreyttum stjórnunarhlutverkum. Með djúpa innsýn í mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun hefur Sigríður sýnt framúrskarandi hæfni í að finna hæfasta fólkið fyrir íslensk fyrirtæki. Hún er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði, diplómu í stjórnun og MPM í verkefnastjórnun, sem undirstrikar hennar sterka faglega bakgrunn.“ Fyrirtækið sé nú enn betur í stakk búið að mæta þörfum viðskiptavina sem margir muni strax njóta góðs af þessari viðbót, að sögn Einars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Intellecta. „Við hjá Intellecta erum einstaklega ánægð með að fá Baldur til liðs við okkur og leiða mannauðsráðgjöf fyrirtækisins. Með hans víðtæku reynslu og djúpu innsýn í mannauðsmál getum við veitt viðskiptavinum okkar enn markvissari þjónustu og stuðning við uppbyggingu sterkrar vinnustaðamenningar. Jafnframt er það mikill heiður að bjóða Sigríði velkomna í hóp meðeigenda Intellecta. Hún hefur sýnt framúrskarandi hæfni í ráðningum stjórnenda og sérfræðinga og mun áfram leggja sitt af mörkum til að styrkja stöðu okkar sem leiðandi ráðningar- og ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi. Við erum afar stolt af því að hafa jafn öflugan og reynslumikinn hóp í fararbroddi í starfsemi okkar.“ „Með þessari sýn og kraftmiklu teymi ætlar Intellecta að halda áfram að vera verðugur samstarfsaðili íslenskra fyrirtækja,“segir Einar.
Vistaskipti Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira