Valsmenn enduðu taphrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 20:59 Agnar Smári Jónsson var mjög flottur í Valsliðinu í kvöld ekki síst í fyrri hálfleiknum. Vísir/Hulda Margrét Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valsliðið var búið að tapa tveimur deildarleikjum í röð en náðu nú Haukum að stigum í fjórða sætinu. Afturelding og Fram eru stigi á undan. Agnar Smári Jónsson og Magnús Óli Magnússon voru markahæstir hjá Val með átta mörk hvor en þeir Úlfar Páll Monsi Þórðarson og Andri Finnsson skoruðu báðir fimm mörk. Björgvin Páll Gústavsson hefur varið meira í Valsmarkinu en hann skoraði tvö mörk sjálfur og gaf tvær stoðsendingar að auki. Hans Jörgen Ólafsson skoraði mest fyrir Stjörnuna eða sex mörk en þeir Pétur Árni Hauksson og Tandri Már Konráðsson skoruðu fimm mörk hvor. Valsmenn voru skrefinu á undan framan af í mjög jöfnum fyrri hálfleik. Stjörnumenn náðu reyndar tveggja marka forskoti um hann miðjan, 10-8, en Valsliðið komst aftur yfir og leiddi með einu marki í hálfleik, 19-18. Enginn var betri í fyrri hálfleiknum en Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson sem skoraði sjö mörk úr átta skotum í hálfleiknum. Valsliðið var áfram yfir í seinni hálfleik en það munaði ekki miklu á liðunum framan af smá saman sigur Valsmenn fram úr. Þeir komust fimm mörkum yfir tíu mínútum fyrir leikslok og voru með leikinn í hendi sér eftir það. Olís-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Valsliðið var búið að tapa tveimur deildarleikjum í röð en náðu nú Haukum að stigum í fjórða sætinu. Afturelding og Fram eru stigi á undan. Agnar Smári Jónsson og Magnús Óli Magnússon voru markahæstir hjá Val með átta mörk hvor en þeir Úlfar Páll Monsi Þórðarson og Andri Finnsson skoruðu báðir fimm mörk. Björgvin Páll Gústavsson hefur varið meira í Valsmarkinu en hann skoraði tvö mörk sjálfur og gaf tvær stoðsendingar að auki. Hans Jörgen Ólafsson skoraði mest fyrir Stjörnuna eða sex mörk en þeir Pétur Árni Hauksson og Tandri Már Konráðsson skoruðu fimm mörk hvor. Valsmenn voru skrefinu á undan framan af í mjög jöfnum fyrri hálfleik. Stjörnumenn náðu reyndar tveggja marka forskoti um hann miðjan, 10-8, en Valsliðið komst aftur yfir og leiddi með einu marki í hálfleik, 19-18. Enginn var betri í fyrri hálfleiknum en Valsmaðurinn Agnar Smári Jónsson sem skoraði sjö mörk úr átta skotum í hálfleiknum. Valsliðið var áfram yfir í seinni hálfleik en það munaði ekki miklu á liðunum framan af smá saman sigur Valsmenn fram úr. Þeir komust fimm mörkum yfir tíu mínútum fyrir leikslok og voru með leikinn í hendi sér eftir það.
Olís-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira