Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 06:01 Albert Guðmundsson og félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fá að vita það í dag hverjir verða mótherjar þeirra í undankeppni HM 2026. Getty/David Balogh Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudagskvöldum. Dagurinn byrjar snemma því það verður dregið í undankeppni HM 2026 klukkan ellefu en þar verður íslenska karlalandsliðið í pottinum. Körfuboltinn á kvöldið en þar verða tveir leikir í beinni í Bónus deild karla í körfubolta og svo Körfuboltakvöld á eftir. Það verða einnig sýndir leikir í þýsku kvennadeildinni, ensku b-deildinni og NHL-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir alla leikina í tíundu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.00 hefst útsending frá drætti í undankeppni HM í fótbolta 2026. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Þórs Þ. og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Frankfurt í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Derby og Portsmouth í ensku b-deildinni. Klukkan 00.05 er leikur Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Dagurinn byrjar snemma því það verður dregið í undankeppni HM 2026 klukkan ellefu en þar verður íslenska karlalandsliðið í pottinum. Körfuboltinn á kvöldið en þar verða tveir leikir í beinni í Bónus deild karla í körfubolta og svo Körfuboltakvöld á eftir. Það verða einnig sýndir leikir í þýsku kvennadeildinni, ensku b-deildinni og NHL-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir alla leikina í tíundu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.00 hefst útsending frá drætti í undankeppni HM í fótbolta 2026. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Þórs Þ. og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Frankfurt í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Derby og Portsmouth í ensku b-deildinni. Klukkan 00.05 er leikur Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira